Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 68

Réttur - 01.01.1952, Síða 68
68 RÉTTUR „Mun ríkisstjórn íslands gera sitt ýtrasta til þess að gera eða halda áfram þeim ráðstöfunum, sem nauðsynlegar eru til að tryggja hagkvæma og hagsýna notkun allra auðlinda, sem hún hefur umráð yfir, þar á meðal .... Athugun og endurskoðun á hagnýtingu slíkra auðlinda með ströngu eftirlitskerfi, sem sam- þykkt er af efnahagssamvinnustofnun Evrópu“. Enn fremur er svo ákveðið í sömu grein, að ríkisstjórn ís- lands skuldbindi sig til „að láta ríkisstjórn Bandaríkjanna í té, þegar hún óskar þess, nákvæmar tillögur um tilteknar fram- kvæmdir, sem ríkisstjórn íslands hefir í hyggju að gerðar verði að verulegu leyti fyrir aðstoð samkvæmt þessum samningi“. Ennfremur segir: „Að koma gjaldmiðli sínum í öruggt horf, koma á eða viðhalda réttu gengi, afnema halla á fjárlögum .... viðhalda öryggi í innanlands fjármálum11 o. s. frv. í fjórðu grein er hið alkunna ákvæði um mótvirðissjóðinn, sem þar er nefndur „sérstakur reikningur", er ríkisstjórn íslands skuldbindur sig til að stofna og leggja inn á jafnháar upphæðir í íslenzum krónum og dollaraframlög þau, er íslendingar fá án endurgjalds. Ennfremur er alkunnugt það ákvæðí, að þessu fé má ekki ráðstafa nema með samþykki Bandaríkjastjórnar. Þá segir svo í 5. grein: „Ríkisstjórn íslands mun greiða fyrir afhendingu til Bandaríkja Ameríku til byrgðasöfnunar eða í öðru skyni á efnisvörum sem framleiddar eru á íslandi og Bandaríki Ameríku þarfnast vegna skorts, sem er eða líklegt er að verði á þeirra eigin auðlindum, með sanngjörnum söluskilmálum, skiptum og vöruskiptum eða á annan hátt, og í því magni og til þess tíma, er samkomulag kann að nást um milli ríkisstjórna íslands og Bandaríkja Am- eríku .... Ríkisstjórn íslands mun, þegar ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku óskar þess, hefja samningaviðræður um nánari ákvæði, er nauðsynleg eru til að framkvæma fyrirmæli þessarar greinar“. í 7. gr. segir: „Ríkisstjórn íslands mun senda ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku í því formi og á þeim tíma, sem ríkisstjórn Bandaríkjanna óskar .. nákvæmar upplýsingar um fyrirætlanir, áætlanir og ráðstafan- ir, sem ríkisstjórn íslands ráðgerir eða ákveður, með það fyrir aug- um að framkvæma fyrirætlanir samnings þessa og .... nákvæmar skýrslur um framkvæmdir samkvæmt samningi þessum þ. á m. skýrslu um notkun þess fjár, vara og þjónustu, sem tekið er við samkvæmt honum .... upplýsingar varðandi efnahag sinn og hverskonar aðrar upplýsingar, sem máli skipta og nauðsynlegar eru .... aðstoða ríkisstjóm Bandaríkjanna við öflun upplýsinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.