Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 76

Réttur - 01.01.1952, Page 76
76 RETTUR Úthlutun Marshallfjár til ísl. frá aprílbyrjun 1948 til ársloka 1951. Miðað við gengi: $ 1= kr. 16.32. Óafturkræft Lán framlag Tímabilið 1/4 ’48 — 30/6 ’49: (1000 kr.) (1000 kr.) Lán 2,3 millj. $ Framlag 2,5 — — 37,536 40.800 Árið 1/7 ’49 — 30/6 ’50: Lán 2,0 millj. $ Framlag 5,0 — — 32,640 81,600 Árið 1/7 ’50 — 30/6 ’51: Framlag í dollurum 5,4 millj. $ 88,128 — í Evrópugjaldeyri 7 millj. $ (Greiðslubandalag Evrópu) 114.240 Árið 1/7 ’51 — 30/6 ’52: Framlag í dollurum 1,6 millj. $ 26.112 — í Evrópugjaldeyri 1,5 millj. $* 24.480 Gert er ráð fyrir að framlögin fyrir 1951—’52 verði hærri en þetta. Alls 70,176 375,360 Aths. Svo nefnt skilyrðisbundið framlag, 3,5 millj. dollara (57.120 þús. kr.), sem ísland fékk á árinu 1948—’49, er talið Marshall- aðstoð, en það er ekki meðtalið í ofangreindu yfirliti, þar eð hér var um að ræða framlag gegn því, að ísland léti Vestur- Þýzkalandi í té, án endurgjalds, freðfisk fyrir sömu upphæð. Eins og þetta yfirht ber með sér hefur okkur á þessum tíma, síðan starfsemin hófst 4. apríl 1948 verið úthlutað sem lánum 70.176 millj. kr. og sem gjöfum 375,36 millj. kr. Samtals verður þetta 445,556 millj. Auk þess er svo hið margumrædda skilyrðis- bundna framlag fyrir freðfiskinn 57.12 millj. kr., sem talið er Marshallaðstoð. Samtals verður þetta 502 millj. 656 þús. miðað við núverandi gengi. Er það sama upphæð og formaður Sjálfstæðis- flokksins, Ól. Thors, ræddi um á landsfundi flokksins s.l. haust. Auk þess er gert ráð fyrir að á þeim tíma, sem enn er eftir þ. e. til 30. júní 1952 muni eitthvað bætast við, hve mikið er ekki vitað ennþá. Ennfremur hefur verið upplýst að engin þjóð hafi fengið eins háar fjárhæðir og íslendingar miðað við fólksfjölda. Það * Síðan þetta var skrifað hafa bætzt við 2,4 millj. dollara (38.4 millj. kr.), þar af 1 millj. sem lán, hitt sem gjöf. (Ritstj.).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.