Réttur - 01.01.1952, Síða 76
76
RETTUR
Úthlutun Marshallfjár til ísl. frá aprílbyrjun 1948 til ársloka 1951.
Miðað við gengi: $ 1= kr. 16.32.
Óafturkræft
Lán framlag
Tímabilið 1/4 ’48 — 30/6 ’49: (1000 kr.) (1000 kr.)
Lán 2,3 millj. $ Framlag 2,5 — — 37,536 40.800
Árið 1/7 ’49 — 30/6 ’50:
Lán 2,0 millj. $ Framlag 5,0 — — 32,640 81,600
Árið 1/7 ’50 — 30/6 ’51:
Framlag í dollurum 5,4 millj. $ 88,128
— í Evrópugjaldeyri 7 millj. $ (Greiðslubandalag Evrópu) 114.240
Árið 1/7 ’51 — 30/6 ’52:
Framlag í dollurum 1,6 millj. $ 26.112
— í Evrópugjaldeyri 1,5 millj. $* 24.480
Gert er ráð fyrir að framlögin fyrir
1951—’52 verði hærri en þetta.
Alls 70,176 375,360
Aths. Svo nefnt skilyrðisbundið framlag, 3,5 millj. dollara (57.120
þús. kr.), sem ísland fékk á árinu 1948—’49, er talið Marshall-
aðstoð, en það er ekki meðtalið í ofangreindu yfirliti, þar eð
hér var um að ræða framlag gegn því, að ísland léti Vestur-
Þýzkalandi í té, án endurgjalds, freðfisk fyrir sömu upphæð.
Eins og þetta yfirht ber með sér hefur okkur á þessum tíma,
síðan starfsemin hófst 4. apríl 1948 verið úthlutað sem lánum
70.176 millj. kr. og sem gjöfum 375,36 millj. kr. Samtals verður
þetta 445,556 millj. Auk þess er svo hið margumrædda skilyrðis-
bundna framlag fyrir freðfiskinn 57.12 millj. kr., sem talið er
Marshallaðstoð. Samtals verður þetta 502 millj. 656 þús. miðað
við núverandi gengi. Er það sama upphæð og formaður Sjálfstæðis-
flokksins, Ól. Thors, ræddi um á landsfundi flokksins s.l. haust.
Auk þess er gert ráð fyrir að á þeim tíma, sem enn er eftir þ. e. til
30. júní 1952 muni eitthvað bætast við, hve mikið er ekki vitað
ennþá. Ennfremur hefur verið upplýst að engin þjóð hafi fengið
eins háar fjárhæðir og íslendingar miðað við fólksfjölda. Það
* Síðan þetta var skrifað hafa bætzt við 2,4 millj. dollara (38.4
millj. kr.), þar af 1 millj. sem lán, hitt sem gjöf. (Ritstj.).