Réttur


Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 83

Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 83
R É T T U R 83 Þýzkalands haustið 1948. Vegna þess að búið var að eyðileggja viðskiptin við Sovétríkin vegna Marshallsamningsins stóð ríkis- stjórnin í hreinu öngþveiti með að selja stóran hluta af freðfisk- framleiðslunni. Þetta þurfti að hilma yfir og því var það ráð tekið að dylja þessa staðreynd undir því yfirskyni að hér væri um sölu að ræða, sem væri árangur af starfi efnahagssamvinnustofnunar- innar. En eins og sézt á því, sem sagt er hér að framan þá var Islendingum úthlutað þessu sem óafturkræfu Marshallfé, með öllum þeim skilyrðum sem Marshallgjöfum fylgdu. En til þess að forða ríkisstjórninni frá þeim örlögum að standa uppi með stóran hluta freðfisksframleiðslunnar alveg óseljanlegan og láta grotna niður í geymslunum, og þjóðina þannig sjá greini- lega afleiðingar þess að viðskiptin við Sovétríkin voru úr sög- unni, þá var þetta ráð tekið. Að fá leyfi til að gefa hann í staðinn fyrir gjöfina. Þar með var raunverulega farinn undan ráðstöfunar- rétti ríkisvaldsins þessi hluti framlagsins, 57 millj. kr. af þeim 432, sem okkur hafa fram að þessu verið reiknaðar sem gjafir, því auðvitað varð að. greiða andvirðið til fiskframleiðendanna. Það má líka segja þetta á þann hátt, að ríkisstjórnin fékk leyfi til að kaupa innlenda framleiðslu fyrir Marshallféð og gefa hana síðan út úr landinu. Hins vegar hefur greiðst úr markaðsmálunum síðan einkum á síðasta ári, sem er að þakka bæði auknum möguleikum í Suðaustur-Evrópu, þar sem okkar beztu markaðir eru nú, og stríðsundirbúningi þjóðanna í Vestur-Evrópu, sem sífellt leggja meiri og meiri áherzlu á hergagnaiðnaðinn er kemur niður á ann- arri framleiðslu. En 375 millj. höfum við þó sannanlega fengið að gjöf til fullrar ráðstöfunar segja menn þá og er það rétt á sína vísu, auk þeirra 70 millj., sem við fengum að láni. Það hefði því sannanlega mátt ætla að atvinnulíf okkar hefði nú staðið á traust- um fótum og efnahagur einstaklinganna verið glæsilegur eins °g þjóðinni var lofað, þegar „viðreisn“ þessi hófst. Reynslan er hin gagnstæða. Um langan tíma hefur atvinnulífið ekki átt jafn erfitt upp- dráttar og nú. Um langan tíma hefur atvinnuleysi ekki herjað jafn ægilega og nú. Um langan tíma hefur allur fjöldi einstak- hnga ekki séð fram á jafn erfiða lífsafkomu og einmitt nú. Þannig er ástandið, þegar hinni stóru „viðreisnaráætlun“ er að ljúka. Það er því engin furða, þótt margur spyrji hvað þessu geti valdið. Svarið liggur beint fyrir. Ástæðan er sú opinbera stjórnar- stefna, í fjármálum og atvinnumálum, sem innleidd var hér á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.