Réttur


Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 89

Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 89
RÉTTUR 89 benda á að á síðustu fimm árum höfum við eignast 40 nýja togara. Áður var kominn fjöldi vélbáta einnig fjöldi hraðfrysti- húsa, fiskimjölsverksmiðja, fiskþurrkunarhúsa og annarra iðju- fyrirtækja. Mun áreiðanlega ekki ofmælt, þótt fullyrt sé, að framleiðslugeta þjóðarinnar hafi aukizt um helming s. 1. ára- tug. En af því leiðir aftur það, að rekstrarféð, sem þarf að vera í umferð þarf að aukast mjög. Þetta rekstrarfé verður að fást að láni í lánsstofnunum þjóðarinnar ef atvinnutækin eiga að nýtast til fulls, svo framleiðslan ekki bíði tjón. Hver hefur svo verið stefna ríkisstjórnar þeirrar, sem með völd hafa farið s. 1. fimm ár í þessu máli. í stað þess að gæta þess að nægilegt rekstrarfé geti verið í umferð vegna atvinnu- tækjanna og láta það aukast með auknum framleiðslutækjum, hefur markvisst verið stefnt að því að draga inn það fé, sem í umferð var og hefur Marshallstefnan verið drjúg til liðveizlu í því starfi, enda er við það átt, þegar Benjamín ræðir um það að peningarnir fyrir Marshallvörurnar eigi að koma af tekjum ein- staklingsins og úr rekstri fyrirtækja. Þannig hafa verið dregnar 375 millj. kr. úr rekstri atvinnulífsins með stofnun mótvirðis- sjóðsins. Hann verður að vísu eign ríkisins og það verður þeim mun auðugra, sem einstaklingarnir verða fátækari og atvinnulífið í meiri fjárþröng. En þetta hefur ekki verið látið nægja. Með gengislækkuninni hefur allt laust fjármagn í landinu verið lækkað, svo erlendur gjaldeyrir hækkaði í verði um 73,4%. Ef slík ráðstöfun átti ekki að hefta atvinnulífið og fram- leiðsluna þurfti auðvitað jafnframt að stórauka bæði útlán bank- anna og seðlamagnið sem í umferð var. En því fer fjarri að svo hafi verið gert. í des. 1949 námu heildarútlán bankanna 904 millj. kr. Síðan kemur gengislækkunin í mars 1950 með hinni gífurlegu verðfellingu á krónunni, er aftur jók þörfina fyrir aukinn krónufjölda. En í des. 1951 námu útlánin 1250 millj. og er sú hækkun hvergi nærri móti þeirri verðhækkun sem orðið hefur bæði af völdum gengisfellingarinnar og þeirra verðhækkana, sem orðið hafa af öðrum ástæðum s. s. verðhækkanir á erlendum markaði sem í ýmsum tilfellum hafa verið miklar. Þessar tölur sýna því raun- verulega lækkun útlánanna miðað við hið lækkandi verðgildi peninganna. Ennþá skýrar kemur þetta í ljós hvað seðlaveltuna snertir. í des. 1949 var hún 184,4 millj., en í des 1951 var hún aðeins 197,5 millj. Hækkunin er aðeins rúmar 13 millj. þrátt fyrir gengislækkunina og aðrar breyttar aðstæður. Hér er því ennþá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.