Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 96

Réttur - 01.01.1952, Síða 96
96 RETTUR Samkvæmt ákvæðinu um gjaldmiðiiinn var gengislækkunin framkvæmd og svo má lengi telja. Samkvæmt þessu öllu saman verður hið frjálsa íslenzka lýðveldi nú, að þola eftirlitsmann Bandaríkjanna í Fjárhagsráði, til að hindra leyfisveitingar, sem ^eim ekki falla í geð. Eftirlitsmann Bandaríkjarina í bönkunum öllum til að banna lánveitingar, sem þeim falla ekki í geð. Eftirjitsmann Bandaríkjanna í stjórnarráði íslands til að hindra stjórnarráðstafanir, sem þeim falla ekki í geð, og segja fyrir um aðrar, er framkvæma skal. Og jafnvel hafa ýms einkafyrirtæki ekki farið á mis við þetta eftirlit. Þetta er svo sem áður er sagt ein allsherjar íhlutun um innan- ríkismál íslands, sem Bandaríkin fengu rétt til með Marshall- samningnum og aðeins er liður í þeirri allsherjarforstjórn heims- viðskiptanna, sem bandarísku blöðin goi’tuðu af að félli þeim í hlut. Fyrir þá efnahagstryggingu, sem þessi forstjórn hefur veitt þeim aðilanum er hana fékk eru Marshallgjafirnar aðeins lítils- háttar iðgjöM og eru gjafirnar til íslendinga þar engin undan- tekning. Ekki er hægt að skilja við þetta mál án þess að minnast á síðustu atburði er gerzt hafa í sjálfstæðismálum íslendinga. Fyrir rúmum sex árum eða í okt. 1945 barst þáverandi ríkis- stjórn íslands tilkynning frá Bandaríkjastjórn þess efnis, að farið var fram á að Islendingar leigðu þrjá mikilsverða staði á Islandi fyrir herstöðvar til 99 ára. Svo eindregið reis þjóðin upp á móti þessari kröfu að íslenzkir valdamenn, sem jafnvel voru málinu hlyntir undir niðri, þorðu ekki annað en lýsa sig andvíga, og Bandaríkjastjórn sá sitt óvænna og dró kröfuna til baka í bili. Einn aðaiforustumaður borgaraflokkanna, Ólafur Thors þáverandi forsætisráðherra gaf eftirfarandi lýsingu á eðli þessarar kröfu og undirtektum þjóðarinnar einu ári síðar, eða 20. sept 1946: „í fyrra báðu Bandaríkin okkur um Hvalfjörð, Skerjafjörð og Keflavík. Þau fóru fram á langan leigumála, kannske 100 ár, vegna þess að þau ætluðu að leggja í mikinn kostnað. Þarna áttu að vera voldugar herstöðvar. Við áttum þarna engu að ráða. Við áttum ekki svo mikið sem að fá vitneskju um hvað þarna gerðist. Þannig báðu Bandaríkin okkur þá um land af okkar landi, til að gera það að landi af sínu landi. Og margir óttuðust að síðan ætti að stjórna okkar gamla landi frá þeirra nýja landi. Gegn þessu reis þjóðin.“ Það var bjartsýn efnahagslega sjálfstæð þjóð með trú á eigin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.