Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 97

Réttur - 01.01.1952, Síða 97
RÉTTUR 97 mátt og gæði lands síns, sem árið 1945 reis til eindreginna mót- mæla gegn því að Bandaríkin fengju land af hennar landi og gerði að sínu landi, til þess síðan að stjórna hennar gamía landi frá sínu nýja landi. En kröfuhafinn frá 1945 var ekki á því að láta 100 þús. manna smáþjóð úti á íslandi hindra sig í að fá vilja sínum framgengt. En til þess að beygja hana undir hinn volduga vilja varð fyrst að brjóta niður efnahagskerfi hennar, gera hana fjórhagslega háða, og skapa hjá henni vantrú á gæði síns eigin lands, vantrú á að það gæti brauðfætt hana svo viðunandi væri. En til þess að afla sér nauðsynlegra bandamanna innlendra varð að koma gullklyfjuðum asna inn í höfuðborg hins íslenzka peningavalds. Sá gullklyfjaði asni var Marshalláætlunin, sem nú þegar henni lýkur hefur leyst hlutverk sitt svo vel af hendi, að s.l. vor þorðu hinir sömu menn, er 1945 sóru við allt sem heilagt var að aldrei skyldu þeir taka i mál að veita erlendri þjóð herstöðvar, að biðja um erlenda hersetu á ótilteknum svæðum af landinu með svo viðtækum réttindum, að hver einasti erlendur maður sem eitthvert skynbragð ber á þessa hluti lítur nú á sjálfstæði íslands sem pappírssamþykkt eina. Það var blekkt þjóð, svikin þjóð, sem vorið 1952 lét því að mestu ómótmælt, er þingfulltrúum íslenzkra borgaraflokka var hóað saman á klíkufund til að samþykkja fyrirfram ákveðinn samning ríkisstjórnarinnar um að stórveidinu sem neyddist til að þola neitun smáþjóðarinnar 1945 væru nú afhent land af landi hennar til að gera það að landi af sínu landi, og stjórna síðan hennar gamla landi frá sínu nýja landi. Ásmundur Sigurðsson. S 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.