Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 98

Réttur - 01.01.1952, Síða 98
Að sverfa stál Saga eftir FRIÐJÓN STEFÁNSSON Þeir höfðu sett manninn í að sverfa stál. Það var aðeins um nokkurra daga vinnu að ræða og hann hafði komizt í hana í forföllum frænda síns. Þetta var í stálsmiðju, og þarna unnu sex menn aðrir. Forstjórinn og eigandinn, ham- hleypa af dugnaði, sagði fyrir verkum og gerði það lið- lega og lét ekki bera á óþolinmæði, enda þótt maðurinn væri óvanur þessari vinnu og færist hún ekki vel úr hendi. Þarna var lika Svíi, sem kunni sitt fag, og var sí og æ að tala um aðra iðnaðarmenn, sem kynnu ekki sitt fag. ,,Samt hafa teir fengit pappíra,“ sagði hann. Það var ástríða hans að segja brandara og þá var málfar hans stundum skoplegt, enda alla jafna fremur hlegið að því en brönd- urunum, sem voru lélegir. Stóri maðurinn hét Þorgrímur, hafði verið sjómaður og var ekki iðnlærður. Tveir voru sveinar og einn lærlingur, sem sveinarnir gerðu sér að skyldu að glettast við af því að þeir héldu hann vitgrannan. Manninum fannst þeir myndu allir vera beztu náungar. Samt var víðsfjarri, að hann gæti samlagazt þeim, ef til vill vegna þess að hann átti ekki að vinna þarna nema fá- eina daga og kunni illa til verks — og hann vissi, að þeim var það öllum ljóst og var hálfhræddur um, að þeir kenndu í brjósti um hann og það kvaldi hann. Þess vegna fannst honum hann ekki eiga heima innan um þessa menn. í kaffihléunum sat hann út af fyrir sig og blandaði sér ekki í samtal beirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.