Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 104

Réttur - 01.01.1952, Side 104
104 RÉ T T JR fjölda fólks í þjónustu sinni. Ef hann hefði farið til hans og beðið hann um vinnu? Þetta, sem hann átti bágra með en allt annað — að biðja menn um atvinnu. Svo hefði það vafalaust ekki borið árangur, enda þótt hann vissi sjálfur, að hann var góður skrifstofumaður. Það var allt annað að senda umsókn um auglýsta atvinnu, enda þótt hann hefði ekki svo mikið sem fengið svar við umsóknum sínum. En ef hann hefði nú samt gert það, og Valentínus hefði látið hann f á vinnu og hann hefði ekki fengið berkla og verið nú í föstu starfi og ekkert haft af kveljandi öryggisleysinu að segja. Já, bara ef .... Og allt hefði verið öðru vísi, konan hans og hann sjálfur. Og lífið framundan hefði verið eins og honum fannst að það ætti að geta verið .... „Já, það er afleitt fyrir þig að hafa ekki neitt almenni- legt starf. Þekkirðu ekki einhverja, sem þú getur látið skrúfa þig einhvers staðar inn? ,,Mér hefur ekkert orðið ágengt“, sagði maðurinn, gram- ur yfir því að forstjórinn skyldi spyrja svona. „Það er afleitt. En nú lítur helzt út fyrir, að þeir æth að rjúka aftur saman í stríð og þá breytist allt — þótt auðvitað væri æskilegast, að friður gæti haldizt. Númer hvað áttu heima?“ „Þrjátíu og eitt“. „Þá enrni við komnir. Blessaður, þú verður að fara beint í rúmið“. Maðurinn staulaðist út úr bílnum. „Jæja, vertu nú sæll, góði“, sagði forstjórinn. „Sæll og þakka þér fyrir“. Það var sami þyrrkingssvipurinn á konu mannsins og verið hafði um langt skeið. ,, Komið þið sælar“, sagði hann við hana og börnin, tvær telpuhnyðrur, þriggja og fjögra ára. Síðan settist hann á stól í eldhúsinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.