Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 112

Réttur - 01.01.1952, Side 112
112 RÉTTUR nokkuð skarð í múrinn, þar sem samið var um 12 stunda hvíld á saltfiskveiðum. Og í samningum þeim, milli sjó- mannafélaganna og togaraeigenda, sem undirritaðir voru 5. marz s.l. vannst fullnaðarsigur. Samið var um 12 stunda hvíld á öllum veiðum. Aðrar kjarabætur sem náðu fram að ganga við þessa samninga voru þessar helztar: Full kaupgjaldsvísitala á fastakaup samkvæmt samningi verkalýðsfélaganna frá 21. maí á síðast liðnu vori. Aflaverðlaun á saltfiskveiðum hækkuðu úr kr. 4.75 í kr. 6 á lest. Auk þess nokkur önnur fríðindi. Hinsvegar urðu sjómenn að slaka til vegna lenging- ar hvíldartímans, þannig að aflaverðlaun skiptast nú í 33 staði í stað 31 áður. Sjómenn voru að vísu misjafnlega ánægðir með samninga þessa, þar sem verulega varð að slá af hinum upprunalegu kröfum. En samningar tókust um jafn veigamikil atriði og að framan getur skömmu eftir að verkfall hófst, og aðeins fáir togarar höfðu hætt veiðum. Að slíkur árangur skyldi náðst án þess að kæmi til almennrar stöðvunar togaraflot- ans er því að þakka, sem nú skal greina. Á sjómannaráðstefnu sem haldin var í Reykjavík náðust tiltölulega almenn samtök meðal sjómannafélaganna á þeim grundvelli að sameiginleg samningannefnd skyldi fara með samninga, og ekki mætti gera neinn samning nema allir væru sammála og engan sérsamning nema með samþykki allra hinna. Var þetta samkomulag sniðið eftir samningi þeim, sem verkalýðsfélögin gerðu, er forustu höfðu fyrir hinni sigursælu kjarabaráttu s.l. vor. 1 annan stað höfðu togarar bæjarútgerðanna í Neskaupstað og í Vestmanna- eyjum þegar tekið upp 12 stunda hvíldartíma á öllum veið- um. 1 þriðja lagi hafði bæjarstjórn Neskaupstaðar snúið sér til allra bæjarstjórna á landinu, sem reka togara eða eiga hlut í togaraútgerð með áskorun um að koma sér sam- an um að leysa deiluna og gera sérsamninga við sjómenn, ef ekki tækjust almennir samningar. Bæjarstjórnir Siglu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.