Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 113

Réttur - 01.01.1952, Side 113
RÉTTUR 113 fjarðar, Isafjarðar og Vestmannaeyja voru reiðubúnar, og mjög kreppti að öðrum bæjarstjórnum vegna þess hve kröfur almennings voru einhuga um, að þær neyttu aðstöðu sinnar til að koma í veg fyrir stöðvun togaraflotans með sanngjörnum samningmn við sjómenn. Ný landhelgislína. Eftir að dómurinn féll í Haag Norðmönnum í vil var öllum ljóst að ekki yrði móti því staðið að íslendingar not- uðu sér rétt sinn samkvæmt þeim dómi. Það var þó ekki fyrr en 19. marz s.l. sem nokkuð heyrðist frá íslenzku ríkis- stjórninni. En þann dag gaf hún út reglugerð um nýja land- helgislínu. Var efni hennar samkvæmt því sem stendur í tilkynningu stjórnarinnar „að dregin er grunnlína um- hverfis landið frá yztu annesjum, eyjum og skerjum og þvert yfir mynni flóa og fjarða, en síðan sjálf markalínan 4 mílur utar.“ Nokkur úlfaþytur varð í Englandi og nokkrar umræður um gagnráðstafanir gegn sölum íslenzkra togara þar í landi. Var þess krafizt af ríkisstjórninni að hún sendi mót- mælaorðsendingu. Varð stjórnin við þessum kröfum brezkra útgerðarmanna og barst orðsendingin íslenzku rík- isstjórninni í hendur 2. maí. Þar er véfengdur réttur Islend- inga til þessara aðgerða og talið að þær eigi enga stoð í nið- urstöðum Haagdómsins og haft í hótunum um að Islend- ingar skuli hafa verra af í viðskiptum sínum við Breta, ef þeir láti ekki að vilja þeirra í þessu máli. Ekki virðist þó líklegt að til nokkurra alvarlegra aðgerða komi þó Islend- ingar haldi fast á rétti sínum í þessu efni. Eftir dóminn í Haag er réttur Islendinga alveg skýlaus og rök Breta fráleit frá öllu réttarsjónarmiði, og er þeim það sjálfum vel ljóst og í annan stað eru viðskiptin milli landanna ekki síður Bretum í hag en íslendingum, heldur er það fremur á hinn veginn. 1 því efni þurfa Islendingar varla mikið að óttast, ef djarflega er á málum haldið. 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.