Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 114

Réttur - 01.01.1952, Page 114
114 RÉTTUR En hér er aðeins stigið fyrsta skrefið, ef forða á fiski- miðunum frá tortímingu vegna sívaxandi ágengni erlendra togara. Þrátt fyrir yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að grunnlínan sé dregin frá yztu annesjum, eyjum og skerj- um er svo hvergi nærri alstaðar í raun. Geirfugladrangur er t. d. ekki notaður sem grunnstaður og fyrir bragðið verður Eldeyjargrunnið enginn griðastaður og svo er um ýms helztu togaramiðin. Grímsey er heldur ekki notuð sem grunnstaður. Hafa fiskimenn haft á orði, að svo væri að sjá, sem friðun þessari væri frekar stefnt gegn íslenzkri bátaútgerð en veiðum erlendra togara. Og eftir er það, sem mikilvægast er, að lýsa yfir skýlausum rétti íslendinga yfir öllu landgrunninu. Ekki þykir leika vafi á því, að áður en ríkisstjórnin gaf út reglugerðina, hafi hún haft náin samráð við brezku stjórnina og að ýmislegt í framkvæmdinni sé að hennar ráðum. 1 svari íslenzku ríkisstjórnarinnar er líka viður- kennt að slíkar viðræður hafi farið fram. Ber þá einnig að líta á orðsendingar þær, sem milli stjórnanna fara í öðru ljósi. Það sem sagt er opinberlega, væri þá framar öllu hráskinnaleikur um almenningsálitið í báðum löndum. Er nokkur uggur í mönnum um það, hvaða loforð kunna að hafa verið gefin varðandi aðgerðir til vemdar landgmnns- ins. Aukinn stríðsundirbúningur hernámsliðsins. Undanfarið hefur hernámsliðið ameríska verið allat- hafnasamt hér á landi. Á Rangárvöllum er unnið að undir- búningi flugvallargerðar og mikilla hernaðarmannvirkja. Mikið magn hverskonar hergagna hefur verið flutt til lands- ins og f jöldi einkennisbúinna manna til að vinna að hem- aðarframkvæmdum. Virðist íslenzka ríkisstjórnin leggja á það ríka áherzlu að menn séu fluttir inn til að vinna þessi verk, en íslenzkt vinnuafl ekki notað, til þess að raska ekki hinu fræga „jafnvægi framboðs og eftirspurnar á vinnu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.