Réttur


Réttur - 01.01.1952, Síða 115

Réttur - 01.01.1952, Síða 115
RÉTTUR 115 markaðinum.“ Á þessu máli hefur ameríska herstjómin án efa „sýnt mikinn skilning.“ Einna mesta athygli hafa þó vakið fyrirætlanir hersins varðandi Gríxnsey. Þjóðviljinn upplýsti, samkvæmt örugg- um heimildum, að herstjórnin hefði farið þess á leit að allir íbúar Grímseyjar yrðu fluttir burt og hernum afhent eyjan til þess að hafa þar bækistöð til veðurathugana og athafna, er væm með þeim hætti, að alger einangrun væri nauðsynleg. Vom þegar hafnar málaleitanir við forráða- menn eyjaskeggja. Undirtektir Grímseyinga munu hinsveg- ar hafa verið þær, að þeir mundu ekki yfirgefa heimkynni sín, nema þeir væm fluttir þaðan með valdi. Ríkisstjórnin hefur ekki gefið út neina tilkynningu um málið. Nokkrir dagar liðu frá því að frétt þessi birtist í Þjóðviljanum þar til blöð ríkisstjórnarinnar minntust á hana, og neituðu þau nú afdráttarlaust, að slík málaleitun hefði verið fram borin. — Bendir það ótvírætt til þess, að fyrirætlanir þessar hafi verið látnar niður falla að sinni af ótta við eindregna andstöðu almennings. Nýr sáttmáli ríkisstjómarinnar og foringja Alþýðu- sambandsins. 24. apríl boðaði stjóm Alþýðusambandsins til ráðstefnu í Reykjavík til þess að taka ákvörðun um uppsögn samn- inga verkalýðsfélaganna, en uppsagnarfrestur þeirra flestra rann út um mánaðamótin apríl—maí. Rétt til að sitja ráðstefnuna hafði einn fulltrúi úr stjóm hvers verka- lýðsfélags og svo sambandsstjórn. Þegar á ráðstefnuna kom, varð það ljóst að sambands- stjóm hafði gert nýjan sáttmála við ríkisstjórnina og flokka hennar. Var hann á þá leið, að ekki skyldi segja upp samningum. Hinsvegar lofaði ríkisstjómin að setja tvær nefndir, skipaðar fulltrúa hennar, atvinnurekenda og Alþýðusambandsins, aðra til að „athuga atvinnuástandið,“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.