Réttur


Réttur - 01.01.1952, Side 121

Réttur - 01.01.1952, Side 121
Bókafregnir Jón Rafnsson: Austan fyrir tjald. Ferðasaga með til- brigðum. Reykjavík 1951. Tilefni þessa rits er ferðalag höfundar og tveggja félaga hans til Tékkóslóvakíu sumarið 1949 — sem og þriggja mánaða dvöl 1 því landi. Höfundur lýsir þarna för sinni og aðdraganda öllum og hermir frá dvöl sinni þarna suður frá sem og viðtölum við ýmsa menn vestan tjalds og austan. Við fylgjumst með því, er borg- aralegir vinir höfundar hér heima eru að reyna að telja hann af að takast jafn augljósa hættuferð á hendur — og við staðnæmumst með hoifum framan við fulla glugga fásóttra búða í Kaupin- höfn — reikum ásamt honum um „Dimmuborgir“ rústanna í Berlín og Dresden — og loks höfnum við í fyrirheitna landinu. Áður en lengra er farið, er rétt að drepa á járntjaldið góða, en því tókst höfundi ekki að kynnast. Þess var og naumast að vænta, með því að bolsjevikar hafa gert það af slíkri vél, að engu auðveldara er að nálgast það en komast undir enda regnbogans. Og nú erum við komin í áfanga- stað. Og yið látum okkur ekki nægja að gista hótel og baðstaði, reigsa um strætin og gefa okkur á tal við fólk. Við ferðumst aftur í tímann og fylgjumst með sögu þjóða Tékkóslóvakíu allt frá upp- hafi og til tímabils Hússitanna — og þaðan til hinna frægu febrú- ardaga 1948 og fram úr. Svo virð- um við fyrir okkur fimmára-áætl- un Tjekko-slóvaka um viðreisn og vöxt atvinnulífsins — og röbb- um að lokum við andstæðingana (þ. e. a. s. þá, sem viðmælandi eru) um raungildi heimilda okkar og vestrænt og austrænt lýðræði. Eg hef drepið á örfá efnisatriði þessarar bókar. En einkum eru það eftirtaldir þættir, sem mér sýnast eiga hvað brýnast erindi til okkar allra. Fyrst er það ágripið um sögu þessarar þjóðar, sem mun flestum íslendingum nokk- urt nýnæmi, enda hafa hinir borgaralegu fræðarar lítt hirt um að miðla okkur þessháttar, hvorki í tékkagaldrinum svo- nefnda eða endra nær. Svo er aðdragandi febrúaratburðanna, sem hér vöktu hvað mestan óróa, svo að jafnvel afturþungir pró- fessorar máttu hvergi kyrrir sitja. Höfundur rekur þau mál öll ræki- lega, og er það einkar þörf lexía hverjum þeim, er lætur sig nokkru skipta að vita sannleik- ann í þessum efnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.