Réttur


Réttur - 01.01.1952, Page 124

Réttur - 01.01.1952, Page 124
124 RETTUR Georg Lukacs: Existential- ismus oder Marxismus. Bók þessi kom fyrst út fyrir fáum árum, og hefur henni nú verið snúið á þýzku. Höfundurinn er alkunnur fyrir rit sín um bók- menntir og heimspeki. Hann rek- ur hér í megindráttum inntak hins svokallaða existentialisma, en það er stefna, sem nokkuð hefur látið að sér kveða í heimspeki, listum og siðfræði síðustu ára. Jafnframt því sem höfundur greinir frá andlegum lærifeðrum þessarar stefnu allt frá Kirke- gaard til Heidegger og Sartre, rekur hann félagslegar rætur hennar og það hlutverk, sem hún gegnir. Hann sýnir fram á hald- leysi þessara kenninga. — og lausn marxismans á þeim við- fangsefnum, sem um er að ræða. Bókin er hollur lestur öllum þeim, er áhuga hafa á heimspeki- legum efnum. Ernst Fischer: Kunst und Menschheit, Wien 1949. Bók þessi hefur inni að halda þrjár ritgerðir. Heitir sú fyrsta skáldsaga borgarastyrjaldarinnar — og er reyndar formáh, sem höfundur ritaði að þýzku útgáf- unni á skáldsögunni „Leidens- weg“ eftir Alexei Tolstoj. — Önn ur ritgerðin nefnist Doktor Faustus und die deutsche kata- strophe (Doktor Fást og hrun Þýzkalands) og er helguð Tómasi Mann og skáldsögu hans „Doktor Faustus.“ Þriðja ritgerðin og sú stærsta heitir Von der Notwen- digkeit der Kunst (Um nauðsyn listarinnar). Ræðir höfundur þar um hlutverk listarinnar og hlut- deild í mannlegri framþróun. Hann sýnir fram á, hvert hreyfi- afl hún hafi jafnan verið í fram- sókn mannkynsins og færir til þess mörg dæmi. Þá víkur hann og að þeirri kreppu, sem gengið hefur yfir heim listarinnar nú um hríð og ræðir nokkuð um nýtízku list — inntak og snið listar o. s. frv. Efnistökin eru frumleg — og höfundur frjór — og um allar þessar ritgerðir má segja, að þær hafi verðmætan og tímabæran boðskap að flytja. August Comu: Essay de critique marxiste (marxisk gagnrýni) Editions Sosial- es, París 1951. Höfundur þessarar bókar hefur ritað margt um Marx og marx- isma, og mun fróðastur allra frakkneskra manna um æskuverk Marx. í þessari bók er rakin skoð- anaþróun Marx og afstaða hans til ýmissa kenninga og höfunda, er þá voru uppi, og tekur það jafnt til kenninga í þjóðfélags- og stjórnmálum, sem í heimspeki sið- fræði og listum. Sýnt er fram á, hvernig ýmis fræðihugtök marx- ismans eru til orðin.En jafnframt þessu beitir höfundur kenning- um Marx á ýmis fyrirbæri nú- tímans og er bók hans í heild stórfróðleg og skemmtileg. Það hefur löngum verið sagt, að Frökkum láti vel að skrifa ljóst og skilmerkilega, jafnvel um hin flóknustu efni. Nýlega eru útkom- in í bókaflokknum „La Culture et les Hommes" þrjú rit um á- kveðna þætti marxiskrar hag-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.