Réttur


Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 125

Réttur - 01.01.1952, Qupperneq 125
RÉTTUR 125 fræði. Tvö þeirra eru eftir Henry Denis og heitir annað „Le Valeur" (Verðmætið) en hitt „La Monn- aie“ (Peningarnir). Þriðja bókin er eftir André Barjonet og nefnist Plus-Value et Salaire (Verðmæt- isauki og laun). í ritum þessum eru raktar mjög skilmerkilega kenningar Marx um þessi atriði öll. En höfundarnir láta ekki þar með staðar numið. Þeir rekja þróun þessara mála bæði í kenn- ingu og reynd allt fram á okkar dag, gagnrýna hinar ýmsu kenni- setningar borgaranna í þessum efnum — og skýra frá lausn marxismans á þeim viðfangsefn- um, sem um er að ræða. Alan G. Morton: Soviet Genetics (Erfðafræðin í Sovétrík j unum), London 1951. Fá nýmæli í vísindum hafa vakið meiri styr nú síðustu árin en hinar nýju erfðafræðikenn- ingar þeirra Mitschurins og Lys- enkos. Vestan tjalds hefur þeim yfirleitt verið tekið með mestu fáryrðum, eins og flestu, er frá Sovétríkjunum kemur. Þær hafa ofizt inn í „kalda stríðið,“ og blaðamenn og jafnvel fræði- menn auðvaldsheimsins hafa oft og einatt ranghermt inntak þeirra og logið til um þær staðreyndir, er að baki lágu. Slíkur vopna- burður er fjarri því að vera „aka- demiskur" og er vísindunum og allri framvindu til mestu ó- þurftar. Þessi bók Alan G. Mort- ons kemur því í góðar þarfir, með því að höfundur leitast við að rekja sem réttast sögu þessara mála og skýra megin-atriði hinn- ar nýju kenningar og rannsóknir þær og staðreyndir, sem hún er reist á. í fyrstu köflunum rekur höfundur aðdraganda þessa máls, og við sjáum, að deilurnar í erfða- fræðinni eru ekki nýtilkomnar, en hafa staðið um áratugi. Og allan þennan tíma hefur nýja stefnan verið að sækja á með sí- aukinni gagnrýni á ríkjandi fræði og nýjum og nýjum tilraunum, sem orðið hafa hvorttveggja í senn gögn í gagnrýninni og efni- viður í hina nýju kenningu. Að lokum fer svo kenning Lysenkos með sigur af hólmi. Höfundur lýs- ir svo í megindráttum hinni hefð- bundnu kenningu (Mendels og Morgans) og rekur þar gagnrýni þá á erfða-stofna-hugtakinu, sem fram hefur komið. En sú gagnrýni er bæði líffræði- og heimspekileg og er reyndar ekki einskorðuð við Sovétríkin. Höf- undur drepur einnig á ýmis at- riði í rannsóknum vestrænna fræðimanna, sem koma illa heim við hina hefðbundnu kenningu og hvernig þessi atriði eru þá stundum látin liggja í láginni eða fundnar eru upp nýjar og nýjar undantekninga- og afbrigðaregl- ur, meira og minna sennilegar, til að skýra þessi frávik. Slíkt þarf ekki að koma neinum þeim á óvart, sem nokkuð hafa við fræði- kenningar fengizt, þótt á öðrum sviðum sé. Hitt er svo aftur á móti ills viti fyrir fræðikenning- una, þegar undantekningar fara að verða mjög fyrirferðarmiklar og flóknar. I næsta kafla rekur höfundur nokkur helztu atriðin í tilraun- um þeim og niðurstöðum, sem hin nýja kenning er einkum reist á, og er það einkar fróðlegt. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.