Réttur


Réttur - 01.06.1952, Qupperneq 42

Réttur - 01.06.1952, Qupperneq 42
170 RÉTTUR til að fá vinnu. — Einhvem tíma hefði verið talað um mútuboð af minna tilefni. Fínna væri kannske að kalla slíkt boð um fébætur vegna misgerða bjóðanda. Næsta morgun birti svo Morgunblaðið „skýrslu" frá forstjóranum um málið. Þar var mikið talað um að hinir brottreknu hefðu ætlað að stöðva sjálfa Iðnsýninguna, auk þess sem forstjórinn gaf þessum fyrrverandi starfsmönn- um fyrirtækis síns þau meðmæli að vegna vinnunnar og fyrirtækisins hefði hann neyðst til að segja okkur upp. Þessum rógburði og fyrrum svaraði ég fyrir hönd okkar þriggja með eftirfarandi yfirlýsingu, sem öll dagblöðin í bænum, önnur en Morgunblaðið, birtu: „Vegna greinargerðar Sveins Guðmundssonar forstjóra Vélsmiðjunnar Héðins, í þremur dagblöðum í gær, vil ég lýsa yfir því að hann fer með helber ósannindi þar sem hann segir, að við þremenningarnir, er sagt var upp störfum hjá fyrirtækinu, höfum haft í hótunum við vinnufélaga okkar í sambandi við eftir- og næturvinnu við Iðnsýninguna. Þessi tilhæfulausa ásökun er ekkert annað en tylliáá- stæða, tilbúin eftir á, sem bezt má sjá af því, að þegar ég og varaformaður félagsins hittum forstjórann að máli strax kvöldið sem hann sagði okkur upp, þá kvað hann, aðspurður um ástæður fyrir uppsögninni, hana enga aðra en þá sem tilgreind væri í uppsagnarbréfinu, en 1 því er engin ástæða tilgreind. Ég tjáði forstjóranum bá, að við óskuðum þess að fá tækifæri til að koma að leiðréttingu, gæti hér verið urn einhvern misskilning að ræða. Komst forstjórinn þá svo að orði að það væri óþarfi, því ekkert slíkt væri fyrir hendi. 1 sambandi við mnmæli forstjórans í dagblöðunum í gær skal það skýrt tekið fram að hvorki ég eða varaformaður félagsins skiptum okkur á nokkurn hátt af mönnum þeim, er unnu við Iðnsýninguna, eða höfðum á annan hátt nokkur afskipti af vinnu þar, enda bundnir annarsstaðar við vinnu hjá fyrirtækinu. Hinsvegar mun trúnaðarmaður félagsins á vinnustaðnum hafa komið að máli við yfirverkstjórann á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.