Réttur


Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 43

Réttur - 01.06.1952, Blaðsíða 43
RÉTTUR 171 laugardagsmorgun og látið í ljós undrun sína yfir því, að ekki skyldi leitað til sín um undanþágu frá reglum félagsins um eftir- og næturvinnu eins og að venju, þar sem það hefði verið auðsótt mál og ekki sízt í þessu tilfelli. Var trúnað- armaðurinn þarna í sínum fyllsta rétti og aðeins að gegna skyldustörfum á vinnustað fyrir stéttarfélagið. Varðandi atvinnuróg þann sem forstjóri Héðins hefur hafið gegn okkur þremur í nef ndum blaðaskrifum mun hon- um verða gefinn kostur á að finna þeim ummælum sínum stað á réttum stað.“ Snorri Jónsson, form. Félags jámiðnaðarmanna. Þeir sveinar, sem lögðu niður vinnu í Héðni, mættu ekki til vinnu í þrjá daga, föstud., laugard. og mánudag. Töldu þeir sig ekki geta haldið út lengur vegna ýmissa ástæðna. 1 þessu sambandi er rétt að geta þess að á mánudagskvöld (þ. 15. 9.), markaði stjórn A.S.l. stefnu sína í uppsagnar- málinu, með eftirfarandi samþykkt: „Miðstjórn A.S.l. samþykkir að mótmæla uppsögn Vél- smiðjunnar Héðins h.f. í Reykjavík 8. þ. m. á þrem starfs- mönnum hennar og hvetur Félag járniðnaðarmanna í Reykjavík til að leita réttar þessara félagsmanna sinna með málsókn og heitir því stuðningi sínum um allar löglegar ráðstafanir málinu til framdráttar“. Þriðjudaginn 16. sept. samþykkti stjórn Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík eftirfarandi: „Stjórn Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík mótmælir uppsögn þriggja járnsmiða í Vélsmiðjunni Héð- inn f.h., sem framkvæmd var 8. þ, m. Sérstaklega mót- mælir Fulltrúaráðið uppsögn trúnaðarmannsins á vinnu- staðnum og telur þá uppsögn vítaverða og einsdæmi í sam- skiptum verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda. Fulltrúaráðið hvetur Félag járniðnaðarmanna til þess að standa fast á rétti félagsmanna sinna í máli þessu og heitir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.