Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 1

Réttur - 01.01.1953, Síða 1
050 %Jr RÉTTUR TÍMARIT UM ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 1. HEFTI . 37. árg. 19 5 3 Verndnm arf þess lidna9 — sköpum stolt hins ókomna. Eftir EINAR OLGEIRSSSON Þjóð vor stendur ekki á tímamótum lífs síns í dag. Hún stendur á vegamótum lífs eða dauða. Spurningin, sem lögð er fyrir þjóðina í dag, er ekki: Eigum við að lifa heldur betur eða heldur ver í landinu, — eigum við að hafa heldur meira réttlæti eða heldur meira ranglæti í skiptingu þjóðar- teknanna, — eigum við að beita heldur heiri hyggindum eða ívið meiri heimsku í rekstri þjóðarbúskapsins? Það er ekki krafizt svars við þeim spurningum, sem alltaf er spurt um, og alltaf eru á dag- skrá. Spumingin er hitt: Eigum vér íslendingar einir að byggja þetta land, ráða því ein- ir, eiga auðlindir þess einir, sitja einir að gæðum þess, ráða sjálfir framleiðslu þess og hagnýtingu hennar, — tala áfram „ástkæra ylhýra málið", meta áfram manngildi og drengskap meir en em- bætti og auð, unna íslenzkri ferskeytlu meira en amerísku tog- leðri, — láta í einu orði aðstöðu heiðarlegs, íslenzks vinnandi manns móta lífsviðhorf vort, — unna meir deginum en nóttinni, — eða Eigum við að láta erlenda vopnaða þjóð ráðast inn í land vort, i ;,amosbSkasafn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.