Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 2

Réttur - 01.01.1953, Síða 2
2 RÉTTUR og leggja það undir sig, — láta útlenda yfirþjóð byggja sér hallir, meðan þúsundir Islendinga búa í hreysum, — láta erlenda yfir- boðara þræla íslenzkum verkamönnum út fyrir þriðjung þess kaups, sem þeir borga sínum eigin verkalýð, — láta erlenda njósn- ara og innlenda flugumenn þeirra rannsaka hugarfar hvers íslend- ings, — láta erlenda lögreglu þukla um vasa hvers íslendings, sem væri hann glæpamaður, er hann gengur um sitt eigið land, — láta erlendan her búa sér til hafnir og flugvelli hvar sem er á landinu og víggirða að vild, — láta erlent auðvald sölsa undir sig fossa vora, útlenda auðhringa hirða arðinn af orku þeirra og sköp- unarmætti íslenzks verkalýðs, — láta framandi herraþjóð byggja sér vígi í landi voru með íslenzkan æskulýð sem málalið undir amerískri stjórn, með íslenzka verkamenn sem þræla sína, ís- ienzkar stúlkur sem ambáttir sínar og gleðikonur, — láta amer- íska auðmenn fyrirskipa oss íslendingum gengið á krónu vorri, hvaða verkakaup vér megum borga, hvaða verksmiðjur vér megum byggja, hvaða lán vér megum veita, — láta ameriska ómenningu og siðspillingu eitra íslenzka manndáð, drepa þann kjark, sem haldið hefur lífinu í þjóðinni og eyðileggja þannig hægt og bít- andi tungu vora, menningu og þjóðerni, jafnvel þótt ekki yrði gripið til hinnar hraðvirkari eyðileggingaraðferðar Ameríkana, stríðsins? Þessi síðari leið, leið dauðans, er ekki nein hætta, sem yfir vofir. Hún er veruleikinn, staðreyndin, sem blasir við öllum sjáandi mönnum. Þjóðin hefur troðið helveg í hálfan áratug. Hernáms- flokkarnir þrír tældu hana inn á þann helveg 5. október 1946. Þeir tróðu hann fyrst hægt og hikandi, ljúgandi og blekkjandi, uns þeir fundu í kosningunum 1949 að flokksfjötrar þeirra héldu. Þá kölluðu þeir allir sem einn, hver einasti þingmaður þeirra, amer- ískan innrásarher inn í landið, brutu stjórnarskrá lýðveldisins, fótum tróðu Alþingi og svívirtu þjóðarviljann og eigin loforð og heit. Hratt hafa hemámsflokkarnir fetað helveginn með fjóra fimmt- unga þjóðarinnar í eftirdragi hin síðustu fimm ár. En hraðar munu þeir halda, ef þjóðin slitur ekki af sér fjötra þeirra í þeim kosn- ingum, er nú fara í hönd. Því er líf þjóðarinnar, tilvera íslenzkrar þjóðar á íslenzku landi, undir því komið að hún átti sig nú, snúi við af þeirri glötunar- braut, sem hún hefur verið tæld og hrædd inn á, slíti af sér fjötra hernámsflokkanna og taki aftur öll ráð í landi sínu. Það er allt í veði, sem vér höfum skapað í þessu landi þær tæpar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.