Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 15

Réttur - 01.01.1953, Síða 15
Hið dulda innsigli Eftir SIGURJÓN EINARSSON frá Ketildölum. Bærinn stóð í miðju túninu steinsnar frá sjónum. Þetta var ekkert stór bær og þetta var ekkert stórt tún og hjónin, sem bjuggu þar áttu sömu drauma og sömu vonir og afar okkar og ömmur hafa átt í þúsund ár. Þennan frumræna draum, er snert hefir dulið innsigli í hjarta fátæks manns og knúið á, frá fyrstu tíð. Þessa óbælanlegu þrá — að lifa í friði í landi sínu, ala nýja kynslóð, sjá hana vaxa, sjá nýjan og betri tíma renna upp, sjá nýtt ísland, þar sem öllum líður vel. Þetta voru ákaflega heiðarleg hjón, sem fóru í þorps- kirkjuna á hverjum sunnudegi með sín fimm börn og trúðu því í einlægni, að það væri yfirnáttúrleg ráðstöfun, að sumir væru fátækir og sumir ríkir. Verkstjórinn var vinur þeirra og þau drukku oft hjá honum kaffi. Og þegar þau fóru heim stakk hann spegilfögrum tuttuguogfimmeyringi í lófana á börnunum, klappaði pabba þeirra á öxlina og sagði að það væri óskandi, að allir væru eins og hann. Svo fylgdi verkstjórafrúin þeim stundum á leið, labbaði með þeim spölkorn út fyrir plássið og talaði um hvað væri gaman að búa í sveitinni. Það væri líka svo hollt fyrir bless- uð bömin. Svo kyssti hún þau öll. Svona var hún lítillát,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.