Réttur


Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 17

Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 17
RÉTTUR 17 kollan lá spök á eggjum sínum og það var óendanlega langt til næsta hausts. En svo kom bréfið. Það var á mildum degi um Jóns- messuleytið. Sólskin og skúrir skiptust á, túnið orðið grænt, ávinslu lokið og fersk angan úr frjórri mold. Úlfar var að koma inn í matinn. Hann hafði verið að ganga frá girðingunni í kringmn skákina, sem hann ætlaði að bylta í haust. Konan var ein í bæmun, bömin að leik í fjörunni, hundurinn stóð í sjónum úti á nesinu og gellti að fuglum. Strax og Úlfar kom inn fékk konan hans honum bréfið. Haxm reif það upp og las það standandi við eldhúsborðið. Konan fór að bardúsa við maskínuna, hellti vatni í ketil og smakkaði á fiskinum hvort hann væri soðinn. Svo skar- aði hún í eldinum, bætti á hann úr fötunni, þurrkaði af hendinni á sér á pilsinu, og sogaði svolítið upp í nefið og leit á mann sinn. Hún hafði tekið eftir því, að þetta var prentað bréf, og einhvemveginn hafði hún ótrú á prentuðum bréfvun. Þau fengu lika svo sjaldan prentuð bréf og þau vissu aldrei á gott. Hann las það og hún sá honum brá. Hann las það aftur, en sagði ekki neitt. Andaði kannski svolítið örar en fyrr, það var allt og sumt. Svo rétti hann það konu sinni og sagði. — Lestu .... Hún tók bréfið og las. Hann horfði á hana meðan hún las það. Svo lagði hún það frá sér á borðið. Þau litu hvort á annað, horfðust í augu góða stund. Það var ekkert sagt. Dökkt regnmettað ský dró fyrir sóhna og skugginn lædd- ist yfir landið. Það dimmdi á glugganum og í eldhúsinu, strjáhr dropar skullu á hlaðhellunni, svo steyptist regnið niður eins og foss. Jörðin varð dekkri en fyrr, steinarnir vom ekki lengiu' gráir, það varð allt svart, og skúrin braut hinn tæra spegil hafsins. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.