Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 21

Réttur - 01.01.1953, Síða 21
RÉTTUR 21 lifandi skyldi steingrár fallbyssukjaftur rísa upp úr tóft- arbrotinu, sem hann ætlaði að refta yfir, þegar hann hefði efni á að kaupa sér dráttarvél. Dráttarvélar eru betri en fallbyssur. Hann gat ekki hugsað sér neitt eins ömurlegt eins og auðan bæ og gapandi fallbyssu í grænu túni. Kona hans kom til hans, þar sem hann stóð við borðið. Hún lagði aðra höndina á öxl hans, en með hinni ýtti hún við bréfinu — það féll á gólfið. Sólskinið flæddi um grænt túnið, hann var allur að glaðna til, spegill hafsins orðinn tær og blikandi og hinu- megin við sléttan flóann reis hvítur jökullinn eins og hann væri að teygja sig upp í blámann. — Sjáðu jökulinn, sagði hún. — Já, sagði hann. Svo varð þögn. Það sauð í katlinum á eldamaskínunni, gufan rauk út um stútinn, svo spýttist vatnið niður á heita vélina með háu hvissi. — Og hvað ætlarðu að gera, sagði hún og leit í augu hans. Þau horfðust í augu. Það var nýtt blik í augum hennar, leiftrandi og skært eins og sólargeisli, sem fellur á kristallstæra lind. — Við förum ekki, sagði hann og tók hana í fang sitt. ' — Förum ekki, sagði hún. — Þó að þeir komi á öllum sínum skriðdrekum með allar sínar byssur förum við ekki heldur. Við getum það ekki, viljum það ekki, megum það ekki, sagði hann og tók fast á henni. — Megum það ekki — aldrei, hvislaði hún og kyssti hann. Og sólin hélt áfram að skína.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.