Réttur


Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 24

Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 24
24 RÉTTUR mannkynssögunnar, bundu enda á auðvaldsskipulagið í landi voru, og héldu inn á nýjar brautir, brautir sósíalismans. Félagi Stalin hélt uppi merki Leníns, bætti sífelt um kenningar hans og jók við þær, og varpa þær nú ljósi á veg flokksins og Ráðstjórnarríkjanna, Stalín stýrði landi voru til hins sögulega sigurs sósíalismans sem afnam arðrán manns á manni í fyrsta sinni í hinni árþúsunda gömlu sögu mannsins. Lenín og Stalín reistu af grunni fyrsta ríki verkamanna og bænda í heimi, Ráðstjórnarríki vor. Stalín unni sér engrar hvíldar við að efla ríki vort. Máttur og megin ríkis vors er aðalforsenda þess að oss takist að koma á sameignarstefnunni í landi voru. Það er heilög skylda vor að halda áfram með óþreytandi elju að efla og styrkja í hvivetna hið sósíalistiska ríki vort, vígi friðar og öryggis þjóðanna. Nafn Stalíns er tengt lausn eins hins flóknasta vanda í þróunar- sögu mannfélagsmálanna — þjóðernismálsins. Félagi Stalín, hinn mikli vísindamaður í þjóðemismálum, afnam í fyrsta skipti í ver- aldarsögunni hina aldagömlu úlfúð á milli þjóða, og það meira að segja í afar víðlendu fjölþjóðaríki. Undir leiðsögn félaga Stalíns heppnaðist flokki vorum að lyfta þjóðum sem áður voru kúgaðar upp úr fjárhagslegri og menningarlegri ófremd, að steypa saman í eina bróðurlega fjölskyldu hinum mörgu þjóðum Ráðstjórnar- ríkjanna og ríða óleysanlega vináttubönd þeirra. Það er heilög skylda vor að efla vináttu og einingu þjóða ráð- stjórnarlandanna, að styrkja enn ráðstjórnarríki hinna mörgu þjóðerna. Þegar slík vinátta ríkir á meðal þjóða lands vors þurfum vér enga óvini að óttast, hvorki innlenda né erlenda. Undir leiðsögn félaga Stalíns sjálfs, myndaðist, óx og dafnaði Ráðstjórnarherinn. Félagi Stalín hafði sífellt vakandi áhuga á þvi að auka varnarmátt landsins og efla herliðið. Undir forustu hins mikla fyrirliða, Stalíns hershöfðingja, vann Ráðstjórnarherinn hinn sögulega sigur í annarri heimsstyrjöldinni, og frelsaði þjóðir Evrópu og Asíu frá yfirvofandi þrældómi fasismans. Það er heilög skylda vor að efla til hins ýtrasta hinn volduga liðsafla Ráðstjómarríkjanna. Hann verðum vér jafnan að hafa vígbúinn svo að takast megi að veita óvinunum nábjargirnar tafarlaust. Fyrir óþreytandi vinnu félaga Stalíns og í samræmi við áætlanir hans breytti flokkur vor landi sem fyrrum var aftur úr öllum' í voldugt iðnaðar- og samyrkjuveldi, og skapaði nýtt hagkerfi þar sem kreppur og atvinnuleysi eru ekki til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.