Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 26

Réttur - 01.01.1953, Síða 26
26 RETTUR enn betur vináttu- og samvinnutengsl þjóða þeirra sem byggja lýðræðislöndin. Vér verðum að efla af fremsta megni hin eilífu og órjúfanlegu bræðralags- og vináttubönd Ráðstjórnarríkjanna og hinnar miklu kínversku þjóðar og vinnandi fólks í öllum alþýðu- lýðveldunum. Þjóðir allra landa vita að félagi Stalín var hinn mikli merkisberi friðarins. Félagi Stalín beitti til þess allri sinni voldugu snilligáfu að vernda friðinn fyrir þjóðir allra landa. Utanríkismálastefna ráðstjórnarríkjanna, stefna friðar og vináttu þjóða á meðal, er sá þröskuldur sem úrslitum ræður á vegi nýrrar styrjaldar, þessi stefna er í lifandi samræmi við hagsmuni aUra þjóða. Ráðstjórnar- ríkin hafa óhvikul beitt sér fyrir málstað friðarins, því að hags- munir þeirra verða ekki aðgreindir frá málstað friðarins um allan heim. Ráðstjórnarríkin hafa því allt af staðfastlega rekið þá stefnu að vernda og efla friðinn, að berjast gegn viðleitni til að undirbúa og hleypa af stað nýjum styrjöldum, þau hafa rekið stefnu alþjóða- samvinnu og eflingar viðskiptatengsla við öll lönd, en stefna þessi er reist á því boðorði Leníns og Stalíns að mögulegt sé að hin tvö ólíku stjórnkerfi, hagkerfi auðvaldsins og sósíalismans, geti haldið áfram að vera til samtímis enn um langan aldur og geti háð friðsamlega samkeppni sín á milli. Hinn mikli Stalín kenndi oss að þjóna hagsmunum alþýðunnar af takmarkalausri hollustu. Vér erum hlýðnir þjónar alþýðunnar, og alþýðan óskar friðar og hatar styrjaldir. Látum oss því allir tigna sem helgan dóm friðarþrá alþýðunnar, svo að komizt verði hjá blóðsúthellingum milljónanna, svo að tryggð sé friðsöm sköpun hamingjusams lífs! Ásviði utanríkisstefnunnar er helzta áhugamál vort að koma í veg fyrir nýja styrjöld og að eiga friðsamlega sambúð við öll lönd. Kommúnistaflokkur Ráðstjórnarríkjanna og ráðstjómin telja að hin réttasta, nauðsynlegasta og réttlátasta utanríkismála- stefna sé stefna friðar meðal allra þjóða, reist á gagnkvæmu trausti, áhrifamikil stefna reist á staðreyndum og staðfest í reynd. Ríkis- stjórnir verða að þjóna þjóðum sínum dyggilega; og þjóðirnar grátbæna um frið og formæla styrjöldum. Glæpamenn gerast þær ríkisstjómir sem leitast við að draga þjóðirnar á tálar og vinna gegn hinni heilögu þrá þjóðanna að vemda friðinn og reisa rönd við nýrri slátrun. Kommúnistaflokkurinn og ráðstjórnin eru þeirr- ar skoðunar að stefna friðar þjóða á meðal sé hin eina rétta stefna, sú stefna sem er í samræmi við lífshagsmuni allra þjóða. Félagar, dauði hins mikla Stalíns, leiðtoga vors og lærimeistara,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.