Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 35

Réttur - 01.01.1953, Síða 35
RÉTTUR 35 ingum, fullræktaðir 123.1 ha. Auk þess brotið til sáningar 186.22 ha., eða samtals brotið land yfir 300 ha. Þá hafa verið lagðir vegir að lengd 12605 m. og vatnsleiðslur 9503 m. Stærst af landnámsframkvæmdum er þó það átak, sem unnið hefur verið í framræslunni á þessum löndum. Samtals hafa verið grafnir 142.127.00 mtr. af opnum framræsluskurðum og eru þeir samtals 659.509.00 mtr3 að rúmmáli. Við þessa framræslu hefur fengizt þurrkun á 1414 hekturum lands. Enda hafa á sumum þessum stöðum verið sköpuð skilyrði til stærstu samfelldustu ræktunar- landa sem um getur á íslandi. Og þar sem fyrst var hafizt handa, í Ölfusi, er nú að rísa ein allra glæsilegasta sveitabyggð iandsins. Þá er enn fremur kafli í lögum þessum um stofnun einstakra nýbýla, sem ráð er fyrir gert, að stofnuð verði með skiptingu jarða, og á ræktunarlandi, þar sem það er fyrir hendi. Var þessi kafli allmikið sniðinn eftir eldri lögum um þessi efni, en þó nokkuð breytt, og auðvitað fært til samræmis við breyttar að- stæður. Samkvæmt þessum ákvæðum hafa verið byggð eða eru í bygg- ingu rúmlega 200 býli á þessum árum. A mörgum hafa bæði verið byggð íbúðarhús og peningshús, en á hinum yngstu er slíku eðlilega ekki að fullu lokið. Eins er með ræktun. Hún er eðlilega misjafnlega langt á veg komin, eftir aldri býlanna. Einnig hefur verið veitt aðstoð til að byggja upp nokkrar eyðijarðir, er voru það vel í sveit settar að réttmætt þótti að stuðla að því að þær byggðust upp að nýju. Rúmsins vegna verður að fara hér svo fljótt yfir sögu um áhrif þessarar löggjafar enda tíminn of stuttur til þess að þau séu komin í ljós, nema að takmörkuðu leyti. Ennfremur ber þess að gæta, að meirihlutann af þessúm tíma hefur verið lánsfjárkreppa í land- inu, sem mjög hefur komið niður á þeim þætti þessara mála, er að byggingarframkvæmdum snýr. Vegna fjárskorts hefur t. d aldrei verið hægt að lána 75% af kostnaðarverði ibúðarhúsa sem þó er ráð fyrir gert í lögunum, og hefur slíkt vitanlega sín áhrif. En um það verður ekki deilt, að það er barátta Sósíalistaflokks- ins, sem fyrst og fremst varð til að móta þessa löggjöf og stefna hans í landbúnaðarmálum, sem birtist í þeim framkvæmdum, sem hér hefur verið Iýst. ★ Annar þáttur í hagsmúnabaráttu bændastéttarinnar, sem mjög hefur komið til kasta Sósíalistaflokksins er verðlagning land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.