Réttur


Réttur - 01.01.1953, Side 41

Réttur - 01.01.1953, Side 41
Karl Marx Æíiágrip Karl Marx fæddist í Trier 5. maí 1818. Foreldr- ar hans voru velmenntaðir og í sæmilegnm efnum en engan veginn róttæk í skoðunum. Faðir hans var málafærslumaður. Marx stundaði náro í mennta- skólanum í Trier og braut- skráðist þaðan 1835.1 móð- urmálsritgerð hans á próf- inu bregður þegar fyrir því hugarleiftri, er síðar varð að ljósum loga í umskapaðri fræðikenningu hinnar sögulegu efnishyggju. 1 þessari ritgerð kemst Marx svo að orði um hugleiðingar ungl- ingsins um stöðuval: „Við getum ekki alltaf komist í þá stöðu, sem við teljum að samsvari köllun okkar. Að- í ár eru liðin 70 ár síðan Karl Marx dó, 14. marz 1883 og 135 ár síðan hann fæddist, 5. mai 1818.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.