Réttur


Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 44

Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 44
44 RÉTTUR orð hins vísindalega sósíalisma. Ávarpinu lýkur með þess- um víðfrægu orðum: „Kommúnistar hirða ekki um að leyna skoðimmn sínum og ætlunum. Þeir lýsa því yfir afdráttarlaust, að takmarki þeirra verði því aðeins náð, að allri þjóðfélagsskipan verði steypt af stóli með valdi. Lofum hinum drottnandi stéttum að skjálfa fyrir kommúnistabyltingu. Þar hafa öreigamir engu að týna nema hlekkjunum. Þeir eiga heilan heim að vinna. Öreigar allra landa, sameinizt.“ (Kommúnistaávarpið, ísl. útgáfan 1949, bls. 126.) Sem febrúarbyltingin í París hófst var Marx gerður brottrækur úr Briissel. Hann hélt nú til Parísar, en þegar marzbyltingin skall á í Þýzkalandi, fór hann þangað og barðist þar í vinstra fylkingararmi lýðræðissinna. Hann gerðist aðalritstj. Rínartíðindanna nýju (Neue Rheinische Zeitung), sem kom út á tímabilinu 1. júní 1848 til 19. maí 1849. Blaðið varð skeleggasta málgagn þýzku byltingarinn- ar. 1 dálkum þess börðust þeir Marx og Engels fyrir málstað byltingarinnar. Þeir afhjúpuðu og drógu sundur í háði vangaveltur og hálfvelgju þingsins í Frankfurt og kröfðust þess, að komið yrði á einu allsherjar lýðveldi þýzku, einu og óskiptu. 9. febrúar 1849 var Marx stefnt fyrir dómstólana af hin- um sigrandi afturhaldsöflum. Hann var þó sýknaður af á- kærunum, en gerður landrækur á ný. 1 fyrstu hélt hann til Parísar, en var vísað á braut þaðan eftir kröfugöngumar í júní. Settist hann nú að í Lundúnum og átti þar heima, það sem eftir var ævinnar. Byltingaraldan var nú að f jara út, og í Lundúnum helg- aði Marx sig einkum vísindastörfum. Hann samdi ýmis sagnfræðileg rit, þar sem hann þróaði og skilgreindi kenn- ingar hinnar sögulegu efnishyggju og má nefna þar t. d. „Stéttabaráttan í Frakklandi 1848—’50“ (Die Klassen-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.