Réttur


Réttur - 01.01.1953, Page 48

Réttur - 01.01.1953, Page 48
Ræða haldin við gröf Karls Marx í Highgate 17. maiz 1883 Eftir Friedrich Engels 14. marz, síðdegis f jórð- ungi stimdar fyrir kl. þrjú lézt mesti hugsuður vorra tíma. Hann hafði hallað sér rólega í hægindastól- inn sinn, en þegar að var komið, tæpum tveim mín- útum síðar, var hann sofnaður svefninum langa. Það verður eigi metið eða tölum tahð, hvað víg- reifur verkalýður Evrópu og Ameríku sem og sögu- vísindin hafa misst í dauða hans. Og mikils til of snemma munum vér fá að þreifa á, hvílíkt skarð er orðið fyrir skildi, er þetta ofurmenni er falhð frá. Svo sem Darwin uppgötvaði þróimarlög lífrænnar nátt- úru, þannig fann og Marx framvindu-lögmál mannlegrar sögu. Hann uppgötvaði þessa einföldu staðreynd, sem fram til þessa hafði verið byrgð og fahn undir villigróðri

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.