Réttur


Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 76

Réttur - 01.01.1953, Qupperneq 76
76 RÉTTUR leggja íslendingar inn á mótvirðissjóð. Ai því, sem í mótvirðis- sjóðinn kemur fær ameríska sendiráðið í Reykjavík 5%, sem það notar til reksturs síns, þar með vafalaust talin borgunin fyrir alla þá snuðrun, sem Ameríkanar reka hér, til þess að fá upp- lýsingar um þjóðhættulega menn, með öðrum orðum: menn, sem hefðu þjóðhættulegar skoðanir. Af Marshallgjöfunum fá Amerík- anarnir þannig til baka jafnóðum alls 20 milljónir króna til undir- róðurs, njósna og reksturskostnaðar á íslandi. Eftir eru þá 380 milljónir króna. Nú hafa amerísk auðfélög byrjað rekstur mikinn í sambandi við hernámið. Þau og herinn taka í sína þjónustu mikið íslenzkt vinnuafl. Gróði ameríska auðvaldsins á íslenzkum verkalýð felst í því að geta keypt íslenzkt vinnuafl fyrir miklu lægra verð en amerískt. Ameríska auðvaldið fyrirskipaði samkvæmt 2. gr. Marshallsamningsins íslenzku ríkisstjórninni að lækka gengi ís- lenzku krónunnar, þannig að dollarinn hækkar á einu ári úr 6,50 kr. upp í 16,32 kr. Tilgangurinn var alveg sérstaklega sá að lækka kaupgjald íslenzkra verkamanna og halda því niðri. í árslok 1947, áður en „fyrsta stjórn Alþýðuflokksins" batt vísitöluna, en eftir að verkalýðssamtökin undir forustu sósíalista og sameiningar- manna hækkuðu kaupið um sumarið, hafði Dagsbrúnarverkamað- ur haft sama tímakaup og amerískur hafnarverkamaður í New York (1,40 dollar um tímann). Nú er munurinn sá eftir fimm ára nýlendupólitík Ameríkana á íslandi að munurinn á kaupi þessara verkamanna, sem voru jafnir 1947, er sem hér segir: í New York verður ameríska auðvaldið að borga hafnarverka- manni 2,10 dollara um tímann og mun sú hækkun samsvara vax- andi dýrtíð þar. Hér á íslandi borgar ameríska auðvaldið hinsvegar 0,89 dollara fyrir vinnuafl Dagsbrúnarverkamanns um klukkutímann og hefði aðeins borgað 0,69 doliara, ef kaupið hefði ekki verið hækkað með verkföllunum í maí 1951 og des. 1952, þvert ofan í fyrir- skipanir ameríska auðvaldsins og vilja íslenzkra stjórnarvalda, en það tvent er eitt og hið sama. Amerískt auðvald græðir því 1,21 dollar um klukkutímann á hverjum íslenzkum verkamanni, sem það hefur í þjónustu sinni, móts við að hafa ameríska verkamenn. Nú eru í þjónustu ame- rísks auðvalds, — hersins og atvinnurekenda, beint og óbeint, — 2500 íslenzkir verkamenn. Ef miðað er við 8 tíma vinnu 300 daga ársins, þá nemur þessi gróði ameríska auðvaldsins 2904 dollurum eða 47,393 kr. á ári á hvern verkamann. Það gerir á 2500 verka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.