Réttur


Réttur - 01.01.1953, Síða 85

Réttur - 01.01.1953, Síða 85
RÉTTUR 85 Með öðrum orðum: Af 400 milljón króna Marshall„g;jöfum“ þá er raunverulega 200 milljónum króna varið til að koma upp áburðarverksmiðjunni (104—125 millj. byggingarkostnaður, 90—100 millj. kr. í Sogs- virkjun handa áburðarverksmiðjunni). Ameriskt auðvald virðist hafa sérstakan áhuga á að ná þessari áburðarverksmiðju úr eign ríkisins og undir eign og yfirráð sinna handgengnustu manna á íslandi (B. Ól., V. Þór) og jafnvel hugsa sér verksmiðjuna til sprengiefnaframleiðslu, ef á þyrfti að halda. Og það beitir því valdi, sem Marshallgjafirnar hafa veitt því, til að ræna áburð- arverksmiðjunni úr eign þjóðarinnar og undir óbein yfirráð ame- rískra auðkýfinga og bandamanna þeirra hér á íslandi. ★ ★ ★ Ameríska auðvaldið græðir ekki aðeins miklu nieira á Islendingum en Marshallgjöfunum nenvur, og veldur okkar þar að auki meira tapi en allt verðnvæti „gjafanna“, heldur rænir það oss þar að auki gjöfunmn sjálfunv til baka undir yfirráð þeirra, sem það hefur vel|vóknun á, til þess að búa um sig og sína erindreka í íslenzku atvinnulífi. Og ofan á allt þetta bætist svo að fá fyrir slíkar „gjafir“ fsland fram- selt til herstöðva og drápskers fyrir sig og íslenzku þjóðina framselda sem þræla og ambáttir handa Amervkönum. 4. A að takast að skapa þrælslund hjá íslendingum með Marshall- „gjöfunum“? — Áminningar Stephans G„ í „Dikonissu“. Það er tilgangur hins ameríska auðvalds að kaupa hug íslendinga með þessum furðulegu ,,gjöfum“, svo gróðavænlegum fyrir auð- mennina sjálfa. Það er hlutverk hernámsblaðanna íslenzku: Morg- unblaðsins, Tímans og Alþýðublaðsins, að sjá um að skapa þræls- lundina hjá íslendingum, það fyrirlitlega hugarfar að þakka fyrir að vera arðrændur, þá afstöðu, sem Þorsteinn lýsti með hinum eítirminnilegu orðum „að bæna sig kjaftshöggum undir.“ Þegar hernámsflokkarnir syngja nú hinum ameríska Manvnvon lof og dýrð fyrir að ræna ísland undir yfirskyni gjafanna, er holt að rifja upp hið napra háð Stephans G. Stephanssonar um góð- gerðastarfsemi auðvaldsins og tilgang hennar eins og hann lýsir því af sinni snilld í „Dikonissu.“ Hann þekkir loddaraleik auð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.