Réttur


Réttur - 01.11.1962, Qupperneq 37

Réttur - 01.11.1962, Qupperneq 37
R É T T U ií 3Ö9 þeim sjaldgæfu leiðtogum sem rísa af spjöldum sögunnar á hinum mestu örlagatímum. Hann er slíkur ræðumaður að ég hef aldrei heyrt neinn þvílíkan; þegar landsmenn þyrpast kringum hann í hundruðum þúsunda er raunar eins og menn séu ekki að hlusta á ræðu, lieldur sé fólk að hlýða á sjálft sig, sameiginlega rödd sína, eins og Fidel Castro hafi leyst úr læðingi það sem býr í hugskoti hvers manns og fundið því réttan húning. Hópurinn litli sem Fidel Castro hafði í kringum sig í upphafi er nú orðinn sjö milljónir, og staða Kúbubúa er í dag hliðstæð því þegar tólfmenningarnir stóðu í Sierrafjöllum andspænis 50 þúsunda manna her. Tólfmenning- arnir sigruðu vegna þess að fólkið í landinu reis upp til stuðnings þeim, og á sama hátt er sigur Kúbu nú við það bundinn að fólkið í heiminum rísi upp til stuðnings smáþjóðinni. Það eru andlega forhertir menn og kalnir á hjarta sem finna ekki að þeir eru hluti af eyþjóðinni í Karíbahafi, sem um langt skeið hefur verið umlukin morðtólum á alla vegu og getað búizt við tortímingunni á hverri stundu. Orlög Kúbubúa eru örlög okkar allra. Þar verður úr því skorið hvort langþjáð alþýða á að hafa rétt til að rísa gegn kúgurum sínum og leita frelsis, þekkingar og lífshamingju. Þar verður úr því skorið hvort smáþjóð á að hafa frelsi til að ráða málum sínum sjálf. I átökunum um Kúbu kristall- ast framlíð mannkynsins: stríð eða friður, morgunroði nýrrar framþróunar eða svartnætti gamallar kúgunar. Urslitin eru komin undir viðbrögðum okkar allra, einmitt viðbrögðum þeirra smáu sem leiddu byllinguna til sigurs á Kúbu. Um allan heim hljóma nú kjörorð byltingarinnar á Kúbu og bíða eftir andsvari: Patria o muerte. Venceremos. Föðurland eða dauði. Við munum sigra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.