Réttur


Réttur - 01.05.1965, Qupperneq 51

Réttur - 01.05.1965, Qupperneq 51
R E T T U R 115 skriffinnsku-burgeisastétt („bureaucratic bourgeoisie“), sem hag- nýtir sér ríkisrekna hluta atvinnulífsins og nýtur undir sérstökum kringumstæðum einkaréttinda borgarastéttar án þess að bafa erft eignir hennar. Ef alþýðan er nógu vakandi og virk lil þess að forða því að svona fari, þá getur hin almenna iðnaðarþróun orðið sem liér segir: Hinn ríkisrekni hluti atvinnulífsins verður drottnandi og þróast án þess að auðvald myndist, en einkarekni hlutinn í atvinnulífinu verð- ur vettvangur smáatvinnurekenda og smáframleiðenda. í landbúnaði Sýrlands ægir hinsvegar öllu saman: landeigendum, sem eru hálfgerðir aðalsmenn, — sveitaburgeisar, — millibændur, — smábændur, — jarðnæðislitlir eða jarðnæðislausir bændur og landbúnaðarverkamenn. Sú Iöggjöf, sem nú gildir um landbúnað- inn, mun vart breyta þessari mynd mikið. í verzluninni drottnar einkarekstur. I atv.innulífi Sýrlands eru því hin ólíkustu rekstursform og þjóð- félagslegu þróunarstig. Ekki er hægt að segja að Sýrland feti fram á við leið þá, er liggur til sósíalisma án auðvaldsskeiðs, — en hins- vegar, eins og segir í ályktun miðstjórnarinnar, að það sé nú víð- tækari grundvöllur en fyrr til þess að fara þá leið. Það er ekki nóg að þjóðnýta stærstu og meðalstóru iðnaðarfyrirtækin til þess að segja að viðkomandi land sé á leið til sósíalisma. Við viljum heldur ekki segja að samvinnufélög framleiðenda í landbúnaði séu óhjá- kvæmilegt skilyrði sósíalistískrar þróunar. En land án burgeisastéttar og stórjarðeigenda, ]iar sem bændur eiga jörðina og ekkert brask er til með liana, þar sem allur iðnaður cða aðalgreinar hans (þó svo smáframleiðendur haldi áfram) eru þjóðnýttar, þar sem ríkið hefur einokun á utanríkis- og heild- verzluninni (þó svo smákaupmenn séu til), þar sem hinn vísinda- legi sósíalismi er ráðandi hugmyndakerfi, — það er liægt að segja að slíkt land sé að þróast í átt til sósíalisma, sé að skapa sósíalisma. Hinsvegar, ef meir en helmingurinn af bændum í nýfrjálsu landi á ekkert jarðnæði, ef stórjarðeigendur halda áfrain að arðræna bændur að aðalshætti, ef sveitaburgeisar arðræna landbúnaðar- verkamenn, ef stórkaupmenn og smærri iðnrekendur arðræna starfs- menn sína, þá er ekki hægt að segja, — þó svo aðalgreinar iðnaðar og út- og innflutningsverzlunin séu þjóðnýttar, — að slíkt land sé að byggja upp sósíalisma eða að þróast til sósíalisma án auðvalds- skeiðsins. Sama má]i gegnir um efnahagslegt sjálfstæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.