Réttur


Réttur - 01.05.1965, Side 63

Réttur - 01.05.1965, Side 63
R É T T U R 127 perlum Jakobínu. Þjóðfélag okkar þarfnast einmitt þessarar listrænu gagnrýni eða gagnrýnisfullu listar, þegar heil stétt heldur að listir séu aðeins til af))reyingar og alvaran eigi ekki að vera til hjá skáldunum. En allir, sem meta list, — hvaða boðskap sem hún hefur að flytja, munu unna jiessu kveri, — eins og menn unnu sögum Gests Pálssonar og Halldórs Stefánssonar áður. E. 0. WORLD MARXIST REVIEW'. 2. hefti 1965. Prag. I þetta hefti rita m. a.: Blas Roca, einn af hel/.tu forustu- mönnum Einingarflokks hinnar sósí- alistisku hyltingar á Kúbu, ritar um jiróun stéttaharáttunnar á Kúhu. IVol/gang fíerger, starfsmaður sós- íalistiska Einingarflokksins þýzka rit- ar nm eðli hins nýja efnahagskerfis og ýms atriði í sambandi við fram- kvæmd þess. Ernesto Gaidici, meðlimur í mið- stjórn Kommúnistaflokks Argentínu, ritar um „byltingarþróunina í róm- önsku Ameríku“. Rekur liann þar sérstaklega ýmsa lærdóma, er draga megi af reynslu frelsislireyfingarinnar í Argentínu. Jósef Schleifstein, einn af forystu- mönnum þýzka Kommúnistaflokksins, ritar grein, er nefnist: „Marxisminn, — ekkert kreddnkerfi, heldur leiðar- vísir til framkvæmda." Esekias Papaioannou, aðalritari Fram- faraflokks alþýðunnar á Kýpur, — sem lesendum Réttar er áður kunnur, — ritar um „frelsisbaráttuna á Kýpur og árásarhlutverk brezk-handarísku heimsvaldastefnunnar." Victor Joannés, meðlimur í mið- stjórn franska Kommúnistaflokksins, ritar um „Kerfi margra flokka og haráttuna fyrir sósíalismanum.“ Lucas Romao, einn af leiðtogum Kommúnistaflokks Brasilíu, ritar um horfurnar í lýðræðis- og þjóðfrelsis- haráttunni í Braailíu. Er þar m. a. að finna mikla gagnrýni á því, hve óviðbúnir andstæðingar fasismans voru því valdaráni, sem versta aftur- haldsklíkan framdi I. apríl 1964. Þá kemtir ýtarleg skilgreining á aðferðmn stórvelda auðvaldsins við að leggja lönd undir sig á nýjan máta með því að beita efnahagslegum ítök- um, hernaðarlegum „bandalögum“ og s'ðast en ekki sízt stjórnmála- og áróðurs-brögðum. Er sú saga oss Is- lendingum kunn af 20 ára köldu stríði, hernámi, hernaðarhandalagi og hvers kyns áróðri. Enrique Lister, meðlimur í stjórn spánska Koinmúnistaflokksins, — kunnur hershöfðingi úr horgarastyrj- iildinni á Spáni 1936—39, — ritar grein um „Reynsluna af skæruhern- aðinuni á Spáni 1939—1951.“ Þá koma ýinsar fréttir af starfi kommúnistaflokka og annarra verk- lýðsflokka. Kommúnistaflokkur Arg- entími liefur nú aftur verið leyfður. Sagt er frá starfi finnsku kommúnist- anna í sveitarstjúrnarmálum og har- áttu sýrlenzku kommúnistanna fyrir þjóðnýtingu. Þá er sagt áfram frá umræðum um einingu verklýðslireyfingarinnar. Yt- arleg grein er um frelsisharáttu Kurd- anna, frásagnir frá Kenya og Nigeriu. Því næst eru fréttir um að slept liafi nú loks verið úr dýflissum í Mexico ýmsum forystiiniönnum verklýðshreyf- itigarinnar, þar á meðal hinuni lieims- fræga málara David Alfara Siqeiros, formanni Kommúnistaflokksins, er um var ritað í líétti 1962, en liann cg fleiri höfðu setið í fangelsi si'ðan

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.