Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 13

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 13
invald yfir auðvaldslöndunum og þjóðum þriðja heimsins sem höfðu enn ekki losað sig úr fjötrum arðráns og nýlendukúgunar. Það var de Gaulle Frakklandsforseti sem fyrsmr ráðamanna á vesmrlöndum kvað upp þenn- an dóm, afneitaði drottinvaldi Bandaríkjanna bæði í orði og verki. Hann rak allt bandarískt herlið frá Frakklandi, sendi yfirherstjórn NATO í Evrópu og allt starfslið hennar sömu leið og sleit í rauninni allri hernaðar- samvinnu Frakka við bandalagið. Eftirmenn hans hafa ekki breytt þeim ákvörðunum. Þeir hafa ekki verið hræddir við að „raska valda- jafnvæginu", og telja bersýnilega enga hætm á að það muni magna ófriðarhætmna í Evrópu — nema síður sé. Uppreisn Frakka gegn yfirdrottnun Banda- ríkjanna og hin sjálfstæða utanríkisstefna sem af henni leiddi urðu til þess að Evrópa var losuð úr klakaböndum kalda stríðsins. Fmm- kvæði Frakka veikti ekki aðeins drottinvald Bandaríkjanna yfir þjóðum Vesmr-Evrópu; það varð einnig þjóðum Ausmr-Evrópu, svo sem Rúmenum, hvatning til aukins sjálf- stæðis í afstöðu sinni til annarra ríkja, og þá fyrst og fremst Sovétríkjanna. Frá þeim er komin hugmyndin um að hernaðarbandalög- in bæði í Evrópu verði leyst upp, og auð- vitað verða það endalok þeirra eins og allra slíkra bandalaga fyrr og síðar. Svo er nefnilega fyrir að þakka að meðal ráðamanna í Evrópu eru þeir nú orðnir næsta fáir, ef þeir þá fyrirfinnast, sem eru svo skyni skroppnir, svo fáfróðir um sögu liðinna alda og gang mála á líðandi smnd, að þeim komi til hugar að taka undir þær „röksemdir" ís- lenzkra hernámssinna fyrir áframhaldandi hersem Bandaríkjanna á Islandi að „friðurinn byggist á hernaðarjafnvægi" og að „spjóts- oddar tryggi friðsamlega sambúð ríkja". Asmundur Sigurjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.