Réttur


Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 44

Réttur - 01.07.1972, Blaðsíða 44
Teikning Bidstrups um þorskastriðið 1958. hindra frið og hamingju á jörðinni, hlægileg. List hans skilst, hvar sem er í heiminum, hún er alþjóðleg, og hann færir okkur, sem tölum ólík tungumál, nær hvert öðru. Orvar hans þjóta ekki stjórnlaust til allra átta, hann skýtur á eftir þeim, sem hann vill hitta. Hann lætur sér ekki nægja smáborg- aralega skopmynd sem aðeins á að skemmta fólki, heldur skiptir efni myndarinnar mestu máli. Hann sýnir afstöðu verkalýðsins, af- stöðu kommúnistaflokksins, enda hefur borg- arapressan reynt að þegja hann í hel svo ár- um skiptir. Slíkt hefur þó ekki hindrað vin- sældir hans og frægð um víða veröld. Islenzkir sósíalistar og tímaritið Réttur senda Bidstrup innilegar heillaóskir á þessum tímamótum lífs hans og þakka honum eigi aðeins djarfa og hugvitssama baráttu áratug- um saman gegn auðvaldi og fasisma, heldur og alveg sérstaklega þátttöku hans í sjálf- stæðisbaráttu Islendinga. Því Bidstrup hefur hvað eftir annað með hárbeittri hæðnislist sinni veitt íslenzkri alþýðu lið: í viðureign við yfirgang brezks hervalds í landhelgismál- 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.