Réttur


Réttur - 01.10.1973, Qupperneq 42

Réttur - 01.10.1973, Qupperneq 42
séu í mörgum tilfellum óhagstæð. Á meðan við erum háðir þeim mörkuð- um, getum við áuðvitað ekki haft full- komið verslunarfrelsi, en verðum að leitast við að hagnýta þessi viðskipti eins vel og kosmr er." Strax og freðfiskmarkaðurinn óx í Banda- ríkjunum, kom upp tilhneiging hjá afturhald- inu til þess að brjóta niður viðskiptin við Sovétríkin og koma olíusölunni afmr í klærn- ar á engilsaxnesku olíuhringunum. Fulltrúi þess firma, sem er önnur hönd Standard Oil, var fenginn hingað til lands sem „óhlut- drægur" aðili að sögn Morgunblaðsins, til þess að leggja á ráðin um að koma hér upp olíuhreinsunarstöð, sem olíuhringarnir nátt- úrlega átm að fá tökin á, og þannig væri loksins hægt að ná því langþráða marki aft- urhaldsins að eyðileggja viðskiptin við Sov- étríkin og gera Island algerlega háð auð- hringum Bandaríkjanna og Vestur-Evrópu. Þessi fyrirætlun tókst ekki. En viðreisnar- stjórninni tókst að koma viðskiptunum við Sovétríkin úr ca. 20% niður í 7—8% og heildarviðskiptunum við sósíalistisku löndin úr 30% niður í 10—11%. Henni tókst líka að koma á atvinnuleysi og landflótta og hækka dollarann úr rúmum 16 krónum upp í 88 kr. Afmrhaldsöflunum á íslandi, er reka hér erindi erlendu auðhringanna, tókst ekki að skera endanlega á líftaugina , eyðileggja þann bakhjarl, sem viðskiptin við Sovétríkin reynd- ust Islandi í sjálfstæðisbarátm vorri. I krafti þeirra viðskipta tókst 1953 að brjóta bann enska auðvaldsins á sölu íslensks fisks og þar með bjarga 4 mílna landhelginni. í krafti þeirra viðskipta tókst 1956 að selja 30 þús- und smálestir freðfisks til Sovétríkjanna, þeg- ar sölukreppa vofði yfir hér og ýmis frysti- hús hætm móttöku fiskjar. Og í krafti þess- ara viðskipta stendur Island nú best að vígi allra vestrænna Evrópulanda hvað olíu snert- ir, þegar Arabar taka að hefna sín á olíu- hringum Vesturlanda fyrir áramga auðmýk- ingu og arðrán. En þótt afmrhaldsöflunum tækist ekki að skera á líftaug þá, sem viðskiptin við Sovét- ríkin eru Islandi, þá er hið blinda hamr enn hið sama. „Sjálfstæðisflokkurinn" vill ekki láta tala við Sovétríkin um fiskveiðar hér — líklega af því þau hafa virt 50 mílna tak- mörkin eins og þau viðurkenndu 12 mílna lögsöguna, — en skríður hinsvegar að fómm Breta og annarra, sem beittu okkur hernaðar- ofbeldi bæði fyrr og nú. Slíkir em „vinir" Islands að dómi Ihaldsins, en Sovétríkin og aðrir, sem virða barátm okkar fyrir lífinu, fjendur okkar! Er ekki tími til kominn að þjóðin opni augu sín fyrir því hvílíkir skaðræðisgripir J^eir menn em Islandi, sem ala í sífellu á hinu blinda hatri til Sovétríkjanna, til þess að ofurselja þjóð vora auðhringum Vesmr- landa og hernaðarbrölti þeirra? Ýtarlegar má lesa um efni, sem rædd eru hér, i eftirfarandi greinum og bókum: Ásmundur Sigurðsson: Marshallaðstoðin og áhrif hennar á efnahagsþróun Islandinga. Réttur 1952, bls. 66—97. Einar Olgeirsson: Viðskiptin í Austurveg. Réttur 1949, bls. 195—212. Einar Olgeirsson: Krepputeikn og markaðsöryggi. Réttur 1972, bls. 16—20. Gunnar Adler-Karlsson: Vestblokkens ökonom- iske krigföring, 1947—1967. Pax Forlag. Oslo. 1970 Gunnar Myrdal ritar formála. 250

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.