Réttur


Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 49

Réttur - 01.07.1974, Blaðsíða 49
! dýflissum auðvaldsins fyrir að berjast gegn kúguninni: RODNEY ARlSMENDI LUIS CORVALÁN aðalritari Kommúnistafl. Uruguay. aðalritari Kommúnistafl. Chile. ANTONIO MAIDANA formaður Kommúnistafl. Paraguay. ofsókna- og pindingaherferð gegn alþýðu þessa lands, sem eitt sinn var eitt hið frjáls- legasta í Suður-Ameríku. Þannig mætti lengi telja. Þjóðfélagsástandið í þessum löndum er svo í samræmi við þessa pólitík Bandaríkja- stjórnar og leppstjórna hennar': Meðalaldur manna í Bólivíu er 45 ár, í Brasilíu 40 ár, í Haiti 32 ár. I Haiti kunna 90% íbúanna hvorki að lesa né skrifa. I Kolumbíu ljúka aðeins 8 nemendur af 100 skólanámi. I Brasilíu trufl- ast heilastarfsemi 40% allra barna (8 milj- ónir) vegna hungurs. I Kolumbíu deyja 90000 börn undir 6 ára aldri árlega af sulti. Yfir 3 miljónir barna í Suður-Ameríku á aldrinu 6 til 15 ára verða að þræla allt að 13 tíma á dag. AUÐUR, ÖRBIRGÐ OG HERNAÐUR í Bandaríkjunum fá 5% íbúanna 41% þjóðarteknanna. En 25,5 miljónir manna í því landi, eða 12,5% íbúanna, verður að fá styrk af almannafé til þess að ná þeim lágmarkstekjum, sem nægja til lífsframfæris. Árið 1970 voru þjóðartekjur á mann 2970 dollarar í stóriðjulöndum auðvaldsheimsins, en 225 dollarar í þróunarlöndunum. Auðvald Bandaríkjanna brynjar sig vel til þess að geta haldið fátækum þjóðum og undirokuðum stéttum undir oki sínu: Utgjöld Bandaríkjanna til herkostnaðar í heimsstríðinu síðara voru 281 miljarður doll- ara. Síðustu fimm ár voru þessi útgjöld 400 miljarðar dollara. A fjárhagsárinu 1974—5 er áætlað til herkostnaðar á fjárlögum Bandaríkjaþings 87,7 miljarðar dollara. Það eru hæstu herútgjöld í 198 ára sögu ríkisins, næstum 30 cent af hverjum dollara skatt- greiðanda. Utan landamæra sinna hafa Bandaríkin fjórðung alls hers síns: 561.000 hermenn. A þriðja áratug aldarinnar höfðu Bandaríkin aðeins her í þrem löndum utan heimalands- ins, á árum síðari heimsstyrjaldarinnar í 39 löndum, en í byrjun þessa áratugs í 64 lönd- um. Alls hafa þau komið sér upp yfir 450 stórum herstöðvum utan heimalandsins. Auk beinna útgjalda til herstöðva eru svo 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.