Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 43
ftiinningar, heilar og brot, varðandi ýmsa bestu forustumenn þýsku hreyfingarinn- ar: August Bebel, Wilhelm Liebknecht, Karl og Rósu, Klöru Zetkin, Levine, 1 hdlmann, Wilhelm Pieck, Hermann Ðuncker, Wilhelm Florin, Bruno Leus- chner, Wilhelm Koenen, Edtuin Hoernle °- fl. o. fl. og eru ýmsir þessara síðar- fiefndu lesendum Réttar kunnir. Eru þarna hinar víðfeðmustu heimildir að vinna úr og tæki öll og aðstaða framúr- skarandi góð. Þessi stofnun Marxismans-Leninism- ans hefur hinum færustu vísindamönn- um á að skipa. Forstjóri stofnunarinnar í heild er Dr. Heyden, forstjóri bókasafnsins er Dr. Jiirgeti Stroech, sem einnig er prófessor, en prófessor Dr. Hans Voszlte er forstjóri skjalasafns flokksins. Sýndu þeir mér safnið, er ég lieimsótti það sl. sumar og gat fært þeim ýmislegt af gömlum gögn- um, er þeim þótti vænt um að fá. Vara- forstjóri er Dr. Karl-Hemz Hadicke En sá starfsmaður, sem ég hafði þó mest sam- band við og rækilegast, kynnti mér hinar 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.