Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 30

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 30
EINAR OLGEIRSSON: Fyrir 40 árum ARSFJORÐUNGUR OFSTÆKIS OG SORGLEIKS Rifjað upp, þegar ofstækisfullir foringjar hægra arms Alþýðu- flokksins rufu þá einingu, er á komst í janúar 1938 - og hvernig 7 hægri kratar ráku síðan Héðin Valdimarsson, varaforseta flokksins og sjálft alþýðuflokksfélagið í Reykjavík úr Alþýðu- flokknum. Það var atburðaríkur ársfjórðungur í sögu verkalýðshreyfingarinnar í janúar til mars 1938 og örlagaríkur fyrir alla þróun hennar síðan. I í janúar 1938 náði sú einingaralda, er reis í verklýðshreyfingunni eftir kosn- ingasigur Kommúnistaflokksins 1937, hámarki sínu um land allt. Verklýðs- flokkarnir, Alþýðuflokkurinn og Komm- unistaflokkurinn, höfðu víðast hvar á landinu sameiginlega lista í bæjarstjóm- arkosningum, er þá fóru fram, og unnu víðast hvar vel á, tóku meirihluta á Siglu- firði, ísafirði, Norðfirði, í Hafnarfirði og víðar, enda voru þar engin svik í tafli. í Reykjavík hafði fulltrúaráð verklýðs- félaganna, sem var hið pólitíska fulltrúa- ráð Alþýðuflokksins um leið, samþykkt sameiginlegan lista með K. F. í. og gert samning um sameiginlega stefnu flokk- anna í bæjarstjórn Reykjavíkur. Voru vinstri Alþýðuflokksmenn í meirihluta í fulltrúaráðinu og þótt iiægri kratar væru andvígir þessari samvinnu, voru fulltrú- ar þeirra samt settir í sæti þau á listan- um, sem mest líkindi voru til að Alþýðu- flokkurinn fengi menn kosna, þ. e. í þrjú 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.