Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 69

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 69
flokkar við völdum og hafa lýst námur, vátryggingafélög, banka og orkuver þjóð- areign og brotið þannig vald erlenda auðmagnsins og nýlendudrottnaranna á bak aftur. Að vísu reyndu erindrekar þessara erlendu auðkýfinga að gera gagn- byltingu 1975, myrtu einn belsta for- ingja sjálfstæðisbaráttunnar, en allt kom fyrir ekki. Þjóðin hélt vöku sinni. Aðalleiðtogar hinna ýmsu samtaka, sem að sjálfstæðishreyfingunni standa, eru j^eir Didier Ratsiraka og Richard Andriamanjato, báðir í æðsta byltingar- ráðinu, sem myndað var í júní 1975 og var staðfest í Jajóðaratkvæðagreiðslu 21. des. 1975 stefna sósíalistískrar þróunar í landinu, ný stjórnarskrá og Ratsiraka forseti landsins. Uppbygging sósíalisma í Madagaskar byggir að miklu leyti á samvinnufyrir- komulagi, sem lengi hefur tíðkast í sveitaþorpunum. Andriamanjato er upphaflega prestur mótmælendatrúar, var 1959 kosinn borg- arstjóri höfuðborgarinnar og er |)aö enn. Kona bans er fyrsta konan í landinu, sem orðið hefur verkfræðingur og stjórnar menntaskóla með 2200 nemendum. Samúð binnar róttæku sjálfstæðisbreyf- ingar í Madagaskar, sem nú hefur borið sigur úr býtum, með frelsisbaráttu hinna undirokuðu þeldökku Jnjóðflokka í Sim- babve (Rhodesiu) og Suður-Afríku er mjög sterk. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.