Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 8

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 8
LÚÐVÍK JÓSEFSSON: VERÐBOLGUÞROUN UNDANFARINNA ÁRA KJARARÝRNUN Stefna ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í efnahags- og at- vinnumálum hefur í grundvallaratriðum verið andstæð stefnu vinstri stjórnarinn- ar. í tíð vinstri stjórnar jókst kaupmáttur launa um 25-30% á tæpum 3 árum. Haf- in var stórfelld atvinnu-uppbygging um allt land og treyst á atvinnurekstur lands- manna sjálfra. Sú mikla atvinna, sem síð- an hefur verið, byggist fyrst og fremst á þeim grundvelli, sem þá var lagður. Hægri stjórnin lækkaði hins vegar kaupmátt launa um 25-30% á 3 árum, og dró verulega úr fjárframlögum til at- vinnuveganna á sama tíma og erlend stóriðja var undirbúin í ríkum mæli. Stefna hægri stjórnarinnar hefur ein- kennst af mikilli verðbólgu sem siglt hef- ur í kjölfar gengislækkana og gengissigs, nýrra og nýrra skatta ríkisins, síhækk- andi vaxta og stóraukins milliliðakostn- aðar. Ríkisstjórnin hefur markvisst notað verðbólguna sem hagstjórnartæki í þeim tilgangi að koma frarn lækkun launa. Hér skulu nú tilgreind nokkur sönn- unargögn um stefnu ríkisstjórnar íhalds og Framsóknar í efnahagsmálum. Allar tölur sem nefndar eru hafa kom- ið fram í opinberum skýrslum: 1. Framfærsluvísitalan I. ágúst 1974 var framf.vísit. 297 stig 1. febr. 1978 - - 936 - Framfærsluvísitalan hefur því hækkað í tíð hægri stjórnarinnar um 215% á 41 mánaða valdatíma hennar. 2. Kaupmáttur launa Samkvæmt skýrslum Kjararannsóknar- nefndar var kaupmáttur tímakaups verkamanna sem hér segir miðað við 100 fyrir árið 1971: 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.