Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 48

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 48
Betty Friedan. Simone de Beauvoir. Simone de Beauvoir er fædd í París árið 1908, og er komin af menntafólki. Faðir henn- ar var lögfræðingur. Hún stundaði nám við Sorbonne háskólann og lauk þaðan prófi í heimspeki árið 1929. Á árunum 1931—37 var hún menntaskólakennari í Marseilles og Rouen og árin 1938-43 stundaði hún kennslustörf í París. Á háskólaárunum kynntist hún franska rit- höfundinum og heimspekingnum Jean Paul Sartre, og síðan hafa leiðir þeirra legið sam- an bæði í einkalífi og í bókmenntalegu starfi. Á árunum eftir heimsstyrjöldina var Si- mone de Beauvoir ásamt Jean Paul Sartre í forystuliði franskra menntamanna, sem kennd- ir eru við existentialisma, og gáfu þau um ára- bil í sameiningu út bókmenntatímaritið „Les temps modernes“, Nútíminn. Eftir Simone de Beauvoir liggja fjölmörg ritverk, skáldsögur, leikrit, ritgerðir og heim- spekirit. Fyrsta skáldsaga hennar kom út árið 1943, og árið 1954 hlaut hún Goncourt hók- menntaverðlaunin. Eitt þekktasta verk hennar er „Le deuxiéme sexe“, Hitt kynið, en sú bók kom út árið 1949 og hefur haft víðtæk og djúpstæð áhrif um heim allan. Seinasta bók, sem komið hefur frá hendi Simone de Beauvoir, er „La vieillesse“, Ellin, og kom út árið 1970. Simone de Beauvoir hefur ferðazt víða um lönd bæði í Evrópu og Ameríku. Henni hefur hlotnazt margvísleg viðurkenning fyrir rit- störf sín. -K Betty Friedan hefur um árabil verið einn þekktasti málsvari kvenréttindahreyfingar á okkar dögum. Fyrsta bók hennar „The feminine mysti- que“, Þjóðsagan um konuna, sem út kom árið 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.