Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 67

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 67
Bandariska timaritið „U.S. News and World Report" birti þessa mynd af her- stöðvum Bandaríkjanna hringinn í kringum sósíal- istísku löndin. Fjórði hver hermaður Bandarikjanna (500.000 manns) er i 200 stórum og 2000 smáum her stöðvum í um 40 löndum. og græddu eftirtaldar milljónir dollara á því: American Telephone and Telegraph (ATT): Sala 28.957 millj. dollara. Gróði 3.148 millj. dollara. Exxon: Sala 44. 865 millj. dollara. Gróði 2.503 millj. dollara. IBM: Sala 14.437 millj. dollara. Gróði 1.990 millj. dollara. General Motors: Sala 35.725 millj. dollara. Gróði 1.253 millj. dollara. Og þannig mætti lengi telja. Og jrað eru þessir herrar, sem stjórna Bandaríkj- unum - og stofna lífi alls mannkyns í hættu með skefjalausri gróðalíkn sinni. Fjármál franska kommúnistaflokksins Vestur-þýska tímaritið „Spiegel“ upp- lýsir nýlega hvernig franski kommúnista- flokkurinn fer að því að tryggja fé til reksturs síns. Skal hér sagt frá nokkru af því, sem ómótmælt er - og athugunar vert. 1. Hver flokksfélagi - og þeir eru 632.814 - greiðir 1% af árstekjum sínum í flokkssjóð. Gerir þetta að meðaltali 100 franka (5500 ísl. kr.) á mann. 2. Auk þess greiða pingmenn jloklisins í neðri deild - 1975 voru þeir 73, nú 86 - og 23 þingmenn þeirra í öldungadeild („senatinu”) — 13.000 franka (p. e. 713.- 000 ísl. kr.) hver d mánuði til flokksins. Eru þetta öll laun þeirra. - En svo greið- 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.