Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 64

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 64
„Ægi-arfur“ Víetnam Það er nú fyrst að koma í ljós, hvílík ógn og tortíming það var, sem Banda- ríkjaher olli þjóð og landi Víetnam. Þau níðingsverk, sem ríkasta þjóð heims vann þar á einni fátækustu þjóð veraldar, mega aldrei gleymast (þó svo íslenska ríkisút- varpið þreytist ekki á að birta þá frétt, að Bandaríkjamenn geri enn kröfur til að vita um afdrif allra morðingja, sem þeir sendu þangað). Samkvæmt yfirlýsingu öldungadeildar Bandaríkjaþings höfðu þegar 1973 - og þá var enn eftir lþá ár af stríðinu — fallið tvær millj. af 18 milljónum, sem voru íbúar Suður-Víetnam. Af 500.000 skráð- um föngum, er særst höfðu illa, hafði út- limur verið tekinn af 166 þúsund og 60 þúsund voru blindir. Meir en tíu milljónir íbúa Suður-Víet- nam höfðu verið fluttir eða reknir frá heimilum sínum. Allt mannfélag þessara 18 millj. íbúa Suður-Víetnams var sett úr skorðum af þessum ægilega árásarher Bandaríkja- manna. Af þeim, sem eltir lifðu í Suður- Víetnam 1945 voru: Ein milljón kvenna ekkjur, 800.000 munaðarlaus börn, 500.000 konur, sem höfðu neyðst til og vanist á að selja sig, 500.000 eiturlyljasjúklingar, þrjár milljónir atvinnuleysingja, þrjár milljónir ólæsar og óskrifandi. Þetta var „arfurinn“ í Suður-Víetnam. Forustumenn í Norður-Víetnam hafa ekki veitt nákvæmar upplýsingar um allt það tjón, er Bandaríkin ollu þeim. Þó eru eftirfarandi staðreyndir kunnar: 2,5 millj. smálesta af sprengjum var varpað á Norður-Víetnam, þar sem bjuggu 20 millj. manna. Það er fimmt- ungi meir en varpað var alls niður í allri síðari heimsstyrjöldinni bæði í Evrópu og í Austurlöndum. Þannig jöfnuðu flugmenn Bandaríkj- anna þrjár af sex stórborgum Norður- Víetnams við jörðu, eyðilögðu allar 29 höfuðborgir fylkjanna (12 af þeim alger- lega) - vörpuðu sprengjum á 96 af 106 borgum héraðanna og á tvo þriðju af þeim 6000 þorpum, sem þar voru. Hve mikið féll af íbúunum liefur ekki verið tilkynnt,. Það er að líkindum meira en það, sem féll í Suður-Víetnam. í suður- hluta Norður-Víetnams, sem var breytt í eyðimörk með sprengjuregni, dó fjórð- ungur íbúanna. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.