Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 14

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 14
Sólveig Einarsdóttir: UM SJÁLFSÆVISÖGU ANGELU DAVIS Angela Davis hefur ritað sjálfsæfisögu sína. Á enskunni ber sú bók heitið: An Autobiography — with my mind on freedom. (Sjálfsævisaga — með hugann við frelsið). lltgefandi var Random House Inc. Kom 1. útgáfa í okt. 1974, sú þriðja í júní 1975. Vorið 1975 var þessi sjálfsævisaga gefin út af Book of the Month club — og síðan rak hver út- gáfan aðra. Og nú er undirbúin kvik- mynd um ævisögu hennar: „Hjarta mitt vildi frelsi“. Angela Davis er fædd 28. janúar 1944. Ýtarleg ritgerð um æfi hennar fram að ofsóknum og fangelsun er í „Rétti“ 1971. Á árinu 1970 var Angela Davis efst á lista FBI yfir eftirlýstar persónur. Hún var elt, handtekin og ákærð fyrir morð, Sólveig Einarsdóttir. samsæri og mannrán í sambandi við til- raun sem gerð var til þess að frelsa hóp svartra fanga frá Soledad fangelsinu í Kaliforniu. 16 mánuðum síðar — eftir jafnlöng réttarhöld — var Jiún algjörlega sýknuð af öllum þessum ákærum af hvít- um kviðdómi. Sjálfsævisaga hennar kom út í Banda- ríkjunum 1974, þýdd á dönsku af Jprgen Dragsdahl og gefin rit af Gyldendal 1975. Eftir að Angela Davis hafði verið sýkn- uð, hætti hún að vera gott fréttaefni. En horfin er hún ekki. Hún býr í lágu, gulu timburhúsi í útjaðri svarta gettósins í Oakland í nágrenni San Fransiskó. Rit- launum og öðrum greiðslum fyrir ræðu- liöld og fyrirlestra hefur ekki verið varið til einkaafnota heldur til áframhaldandi baráttu .Angela er ein þeirra sem enn er með í baráttunni. Hún hefði getað fund- ið sér skjólstað meðal vellaunaðra svartra 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.