Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 28

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 28
HEFUR VERIÐ STOLIÐ ÚR ATVINNULEYSIS- TRYGGINGASJÓÐNUM ? VerSgildi hans var 1967 um 25 millj. dollara en er nú um 19 millj. dollara HvaS hefur gerst með atvinnuleysistryggingasjóð verkamanna, sem safnað hefur verið í í 20 ár og lítið munað um það, sem út úr honum hefur verið borgað? í 12 ár hafði Brynjólfur Bjarnason flutt frumvörp á Alþingi um slíkan sjóð. Aldrei fékkst meirihlutinn til að samþykkja það frumvarp. — Svo kom sex vikna verkfallið sumarið 1955. Verkamenn sigruðu. Þeir gátu fengið 16% kauphækkun, en kusu heldur að fá 12% kauphækkun og að atvinnurekendur greiddu 4% í atvinnuleysistrygginga- sjóð er verkamenn ættu og stofnaður yrði þá þegar með lögum. Borgaraflokkarnir víkja venjulega aðeins fyrir valdinu og nú loks í krafti verkfallsins, komst sá atvinnu- leysissjóður á, sem Sósíalistaflokkurinn hafði barist fyrir í 12 ár. Það var harðvítugt og fórnfrekt verk- fall, sem verkamenn alls landsins höfðu háð, til þess að knýja þessar kauphækk- anir og réttarbætur fram - og sérstaklega hafði þar mætt á Dagsbrún eins og oftar. í sex vikur stóðu Dagsbrúnarmenn og fleiri með þeim í þessu verkfalli og það var farið að sverfa að á mörgum verka- mannaheimilunum, þegar því verkfalli lauk og allir verkfallssjóðir orðnir tómir. Það voru því engar smáræðis fórnir, sem verkamenn höfðu fært til þess að sigra í þessu verkfalli. Afturhaldið hafði í upphafi ætlað sér að „brjóta verklýðs- hreyfinguna á bak aftur í eitt skipti fyrir öll“, með þvi að sýna henni í tvo heim- ana. En það varð afturhaldið, sem ósigur- inn beið fyrir samtakamætti verkalýðsins 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.