Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 42
bera hið sameiginlega nafn Stofnun marxismans-leninismans og heyrir undir miðstjórn SED. í þessari voldugu og fróðlegu stofnun eru margar deildir svo sem: Marx-Engels- deildin, Lenin-deildin, Saga þýsku verk- lýðshreyfingarinnar fram að 1945 — og önnur fyrir söguna síðan. Ennfremur er þarna deild fyrir Al- þjóðahreyfinguna og hefur stofnunin á- gætt samstarf, eigi aðeins við svipaðar stofnanir í sósíalistísku löndunum - ekki síst þá í Moskvu, sem sagt var frá í Rétti 19761 - heldur og við samsvarandi stofn- anir í auðvaldslöndunum, t. d. á Norður- löndum, en skjalasöfn verklýðshreyfing- arinnar þar eru mörg ágæt. Þá er og sérstök deild, er fjallar um vísindalegan kommúnisma og hin ýmsu vandamál varðandi hann. Bókasafn stofnunarinnar er með ágæt- um, meðal annars fjöldi bóka, sem nú eru orðnar gersamlega ófáanlegar og geymdar eru í sérstökum eldtryggum hluta hússins. Svo er og um skjölin, sér- staklega hin gömlu varðandi verklýðs- hreyfinguna og ná þau alveg aftur til 1830. Þarna er að finna vegabréf, útgefið handa Karl Marx í París 24. ágúst 1849, bréf frá Engels, greinahandrit Rósu Lux- emburg og þannig mætti telja endalaust, skjölin skipta tugum þúsunda. Þarna eru og - auk opinberra endurminninga - mikill fjöldi bréfa, frásagna um, endur- 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.