Réttur


Réttur - 01.01.1978, Side 42

Réttur - 01.01.1978, Side 42
bera hið sameiginlega nafn Stofnun marxismans-leninismans og heyrir undir miðstjórn SED. í þessari voldugu og fróðlegu stofnun eru margar deildir svo sem: Marx-Engels- deildin, Lenin-deildin, Saga þýsku verk- lýðshreyfingarinnar fram að 1945 — og önnur fyrir söguna síðan. Ennfremur er þarna deild fyrir Al- þjóðahreyfinguna og hefur stofnunin á- gætt samstarf, eigi aðeins við svipaðar stofnanir í sósíalistísku löndunum - ekki síst þá í Moskvu, sem sagt var frá í Rétti 19761 - heldur og við samsvarandi stofn- anir í auðvaldslöndunum, t. d. á Norður- löndum, en skjalasöfn verklýðshreyfing- arinnar þar eru mörg ágæt. Þá er og sérstök deild, er fjallar um vísindalegan kommúnisma og hin ýmsu vandamál varðandi hann. Bókasafn stofnunarinnar er með ágæt- um, meðal annars fjöldi bóka, sem nú eru orðnar gersamlega ófáanlegar og geymdar eru í sérstökum eldtryggum hluta hússins. Svo er og um skjölin, sér- staklega hin gömlu varðandi verklýðs- hreyfinguna og ná þau alveg aftur til 1830. Þarna er að finna vegabréf, útgefið handa Karl Marx í París 24. ágúst 1849, bréf frá Engels, greinahandrit Rósu Lux- emburg og þannig mætti telja endalaust, skjölin skipta tugum þúsunda. Þarna eru og - auk opinberra endurminninga - mikill fjöldi bréfa, frásagna um, endur- 42

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.