Réttur


Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 45

Réttur - 01.01.1978, Blaðsíða 45
ir og hreyfingar sósíalismans víða um lönd, gott að geta haft samband við slíka stofnun sem þessa í Berlín. Það var sú tíð að það rann brautryðj- anda sósíalismans á íslandi, Þorsteini Er- lingssyni, til rifja, hve fátækleg hin al- þjóðlegu sambönd íslensks verkalýðs voru, er hann skrifaði eftirfarandi orð út af andláti Bebels 13. ágúst 1913 í Verka- mannablaðið 13. sept. þ. á.: „Þegar fregnin um lát Bebels flaug út um heiminn 14. ágúst munu þeir hafa verið fremur fáir af verkamönnum og iðnaðarmönnum í borgum menningar- landanna, bæði í Norðurálfu og utan hennar, sem ekki skildu hver tíðindi það voru fyrir Jrá, nenta aðeins í höfuðborg Islands, Reykjavík." Vonandi kemur aldrei að því aftur að íslenskur verkalýður verðskuldi slíka gagnrýni. Síðustu hálfa öldina hefur lengst af verið mikið og frjótt samband íslenskrar verklýðshreyfingar og ekki síst hinna rót- tæku sósíalistísku llokka og verklýðs- hreyfingar Þýska Alþýðulýðveldisins, þótt stundum séu skiptar skoðanir um ýms mál og það mikilvæg. Efling marxismans er mjög brýn lyrir sósíalistíska hreyfingu íslands og í því efni geta góð sambönd við stofnun Marx- ismans-Leninismans í Berlín sem og við aðrar slíkar stofnanir bæði í löndum sós- íalismans og auðvaldsins orðið íslenskum sósíalistum að miklu gagni. — E. O. SKÝRINGAR: 1 Ýtarlega fnisögn um stofnun Marxismans-Lenin- ismans í Moskvu og fyrri samböiul fslensku hreyf- ingarinnar við hana, er að finna í „Rétti" 1976, bls. 183-188. 2 Frásögnina af þcssum atburði er að finna í grein- inni „f morðingja greipum" í „Rétti" 1974, bls. 29-31. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.